08.08.2014
Kynningafundir og skólabyrjun
Skrifstofa skólans er nú opin. Kynningarfundir fyrir nýja nemendur og forráðamenn þeirra verða haldnir miðvikudaginn 20. ágúst, 1.bekkur kl.16:30, 2.-7.b. kl.17:15 og 8.b. kl.18:00.
Nánar06.08.2014
Skrifstofan opin
Skrifstofa skólans hefur opnað að nýju eftir sumarfrí. Hér má sjá opnunartíma skrifstofu:
kl. 8:00 -16:00 mán., mið. og fim.
kl. 8:00-16:30 á þriðjudögum og
kl. 8:00-15:00 á föstudögum.
Nánar16.06.2014
Sumarlokun skrifstofu
Skrifstofa Sjálandsskóla verður lokuð vegna sumarleyfa 23.júní-5.ágúst.
Skrifstofan opnar aftur miðvikudaginn 6.ágúst
Gleðilegt sumar !
Nánar11.06.2014
Comeniusarverkefnið
Nemendur í 3.-4.bekk heimsóttu bókasöfn Garðabæjar og Hafnarfjarðar í tengslum við Comeniusarverkefni sem Sjálandsskóli er þátttakandi í. Eftir heimsóknina sömdu nemendur sögur
Nánar11.06.2014
Rapp frá 5.-6.bekk
Í maí og byrjun júní lærðu nemendur 5. og 6. bekkjar um rapptónlist. Í kjölfarið sömdu þeir sín eigin rapplög ýmist við eigin texta eða þekkt íslensk ljóð.
Nánar06.06.2014
Skólaslit -vitnisburður
Í dag voru skólaslit hjá 1.-8.bekk. Þá hittust allir í salnum þar sem kórinn flutti tvö lög og Helgi skólastjóri kvaddi nemendur og óskaði þeim alls góðs í sumar. Að því loknu fóru nemendur með umsjónarkennurum inn á sín heimasvæði þar sem
Nánar05.06.2014
Vorferð 8.bekkjar-strákahópurinn
Strákarnir í 8. bekk fóru í sannkallaða ævintýravorferð. Ferðin hófst með klettaklifri í húsi Bjarkanna í Hafnarfirði. Síðan var hellirinn Leiðarendi kannaður frá toppi til táar
Nánar05.06.2014
Vortónleikar kórsins
Í dag verða árlegir vortónleikar kórs Sjálandsskóla haldnir í sal skólans og hefjast kl.17.00 Allir velkomnir
Nánar05.06.2014
Innilegan
Í nótt var hin árlega innilega og gistu tæplega 200 nemendur í 1.-7.bekk í skólanum. Krakkarnir fóru snemma í náttfötin og áttu góðan dag eftir fjallgönguna í gær. Leynigesturinn, sem var vinningshafi í Island got talent, mætti kl.5 og sýndi dans og...
Nánar04.06.2014
Esjuganga
Í dag fór 1.-7.bekkur í Esjugöngu í blíðskaparveðri. Ferðin gekk mjög vel og var hópnum skipt í 3 hópa sem fór miserfiðar gönguleiðir.
Á myndasíðunni má sjá myndir úr Esjugöngunni
Nánar03.06.2014
Útskrift 10.bekkjar
Á mánudag var útskrift 10.bekkjar haldin við hátíðlega athöfn í sal Sjálandsskóla. Að þessu sinni voru 29 nemendur útskrifaðir úr skólanum. Kennarar 10.bekkjar sýndu myndband um nemendur, Megasarbandið flutti tónlistaratriði
Nánar02.06.2014
Góður árangur í Unicef-hlaupinu
Eins og undanfarin ár tóku nemendur 1.-7.bekk í Sjálandsskóla þátt í Unicef-hlaupinu þar sem nemendur hlaupa og safna fyrir hvern kílómeter sem þeir hlaupa. Krakkarnir voru mjög duglegir að safna og hlaupa
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 6
- 7
- 8
- ...
- 14