Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.04.2016

1.bekkur fær hjálma

1.bekkur fær hjálma
Í síðustu viku fengu nemendur í 1.bekk afhenta hjálma frá Kiwanisklúbb Garðabæjar. Á myndasíðunni má sjá myndir frá afhendingu hjálmanna.
Nánar
25.04.2016

Listadagar

Listadagar
Þessa vikuna eru listadagar í Garðabæ og Sjálandsskóli tekur að sjálfsögðu þátt í þeim. Undanfarna daga hafa nemendur verið að búa til óróa úr endurunnu efni, mála á steina, búa til ljóð og fleira
Nánar
19.04.2016

Sumardagurinn fyrsti - Hjól, hjólabretti og línuskautar

Sumardagurinn fyrsti - Hjól, hjólabretti og línuskautar
Á fimmtudaginn, 21.apríl, er sumardagurinn fyrsti og þá er frí í skólanum. Nemendur mæta svo í skólann á föstudag samkvæmt stundaskrá. Nú er vorið að koma þó svo að jörðin hafi verið hvít í morgun, og margir nemendur koma í skólann á hjóli. Við...
Nánar
12.04.2016

Lestrarsprettur

Lestrarsprettur
Undafarna daga hefur verið lestrarsprettur hjá okkur í Sjálandsskóla þar sem nemendur keppast við að lesa bækur. Lestrarspretturinn hófst mánudaginn 4. apríl og lauk í gær. Nemendur lásu heima og klipptu út túlipana til að hengja á gluggana fyrir...
Nánar
07.04.2016

Fimmtudagur til frægðar- 5.bekkur

Fimmtudagur til frægðar- 5.bekkur
Í morgun fengum við að sjá skemmtiatriði frá 5.bekk en hver bekkur er með atriði í morgunsöng einu sinni á önn undir yfirskriftinni "Fimmtudagur til frægðar".
Nánar
05.04.2016

Myndir frá 7.bekk

Myndir frá 7.bekk
Nú eru komnar nýjar myndir inn á myndasíðu 7.bekkjar úr dönsku og Vísindasmiðju HÍ
Nánar
01.04.2016

Myndbönd frá 1.bekk

Myndbönd frá 1.bekk
Krakkarnir í 1. bekk hafa undanfarið unnið með gamla íslenska þjóðlagið Kálfar tveir í kúamynd. Þau æfðu lagið á hljóðfæri eftir nótum og tóku það upp
Nánar
01.04.2016

Blár dagur í dag

Blár dagur í dag
Í dag var blár dagur hjá okkur og það var gaman að sjá hversu margir komu í bláum fötum. Stjörnugallarnir voru vinsælir í dag
Nánar
31.03.2016

Fundur fyrir foreldra 10.bekkinga

Fundur fyrir foreldra 10.bekkinga
SAMFOK býður 10. bekkingum á höfuðborgarsvæðinu og foreldrum þeirra til fundar um inntöku nýnema í framhaldsskóla í haust. Fulltrúar allra framhaldsskólanna á höfuðborgarsvæðinu hafa tilkynnt þátttöku í pallborði svo hér er einstakt tækifæri til að...
Nánar
31.03.2016

Blár dagur á morgun

Blár dagur á morgun
Á morgun, föstudag 1.apríl, er blár dagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá ætlum við að mæta í bláum fötum.
Nánar
15.03.2016

Myndband frá 5.bekk

Myndband frá 5.bekk
Nemendur í 5. bekk voru að semja tónlist við þjóðsögu um Sæmund fróða. Það gerðu þau í tengslum við miðaldaþema sem þau voru nýlega í. Krakkarnir völdu sér sögu og sömdu svo einkennisstef fyrir persónur og atburði sögunnar
Nánar
14.03.2016

Páskabingó í dag

Páskabingó í dag
Í dag, mánudag 14.mars kl.18:00- 20:00 er páskabingó í Sjálandsskóla fyrir nemendur í 1.- 4.bekk og fjölskyldur þeirra​. Húsið opnar kl.17:30
Nánar
English
Hafðu samband