Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.06.2015

Sumarlokun skrifstofu skólans

Skrifstofa Sjálandsskóla verður lokuð vegna sumarleyfa 31. júní - 3.ágúst. Gleðilegt sumar !
Nánar
22.06.2015

Innkaupalistar

Innkaupalistar
Innkaupalistar fyrir haustið eru komnir inn á vefsíðu skólans. Innkaupalistana má finna undir flipanum Foreldrar og Innkaupalistar haust 2015
Nánar
16.06.2015

Afmælisblað

Afmælisblað
Í tilefni af 10 ára afmæli skólans var gefið út afmælisblað. Í blaðinu er að finna ýmislegt frá 10 ára sögu skólans. Hér er hægt að skoða blaðið.
Nánar
12.06.2015

Skólaslit

Skólaslit
Skólaslit skólans fyrir nemendur í 1. – 9. bekk fór fram miðvikudaginn 10. júní kl. 9. Þar með er 10. skólaári skólans lokið. Nemendur mættu á sín svæði og fóru með umsjónakennurum á sal skólans þar sem stór hópur foreldra var mættur. Skólakór...
Nánar
12.06.2015

Fjallganga á Esjuna

Fjallganga á Esjuna
Nemendur í 1. – 7. bekk fóru í fjallgöngu á Esjuna mánudaginn 8. júní. Lagt var af stað um 9:30 við Esjurætur. Gengið var mislangar leiðir eftir árgöngum. Þar sem það var rigning og þoka í fjallinu var ekki farið eins langt og áætlað var. ...
Nánar
04.06.2015

Vorleikarnir

Vorleikarnir
Vorleikar Sjálandsskóla voru haldnir dagana 2. og 3. júní frá kl. 9. – 12 báða dagana. Vorleikarnir fóru þannig fram að skólastarfið var brotið upp og búnar voru til 20 stöðvar með ólíkum verkefnum víða um skólann, bæði innan dyra og úti við...
Nánar
04.06.2015

Samningur undirritaður í skólanum

Samningur undirritaður í skólanum
Heimili og skóli – landssamtök foreldra, Rauði kross Íslands, Ríkislögreglustjóri og Barnaheill – Save the Children á Íslandi skrifuðu í gær undir samning við þrjú ráðuneyti mennta- og menningarmála-, innanríkis- og velferðarmála um stuðning við...
Nánar
03.06.2015

Starfsfólk sigraði nemendur í knattspyrnuleik

Starfsfólk sigraði nemendur í knattspyrnuleik
Í gær fór fram árlegur knattspyrnuleikur á milli nemenda í unglingadeild og starfsfólks skólans. Þetta var bráðskemmtilegur leikur þar sem mátti sjá skemmtilega takta hjá nemendum og starfsfólki. Leiknum lauk með sigri starfsfólks sem fékk...
Nánar
English
Hafðu samband