Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.03.2016

Fundur fyrir foreldra 10.bekkinga

Fundur fyrir foreldra 10.bekkinga
SAMFOK býður 10. bekkingum á höfuðborgarsvæðinu og foreldrum þeirra til fundar um inntöku nýnema í framhaldsskóla í haust. Fulltrúar allra framhaldsskólanna á höfuðborgarsvæðinu hafa tilkynnt þátttöku í pallborði svo hér er einstakt tækifæri til að...
Nánar
31.03.2016

Blár dagur á morgun

Blár dagur á morgun
Á morgun, föstudag 1.apríl, er blár dagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá ætlum við að mæta í bláum fötum.
Nánar
15.03.2016

Myndband frá 5.bekk

Myndband frá 5.bekk
Nemendur í 5. bekk voru að semja tónlist við þjóðsögu um Sæmund fróða. Það gerðu þau í tengslum við miðaldaþema sem þau voru nýlega í. Krakkarnir völdu sér sögu og sömdu svo einkennisstef fyrir persónur og atburði sögunnar
Nánar
14.03.2016

Páskabingó í dag

Páskabingó í dag
Í dag, mánudag 14.mars kl.18:00- 20:00 er páskabingó í Sjálandsskóla fyrir nemendur í 1.- 4.bekk og fjölskyldur þeirra​. Húsið opnar kl.17:30
Nánar
10.03.2016

Kynningafundur nýnema í dag

Kynningafundur nýnema í dag
Kynningarfundir fyrir nýja nemendur og foreldra þeirra verður í dag, fimmtudag 10.mars, í Sjálandsskóla
Nánar
09.03.2016

Tónlist og myndbönd -valnámskeið

Tónlist og myndbönd -valnámskeið
Kennslu í valfaginu Tónlist og myndbönd var að ljúka á unglingastiginu. Á námskeiðinu sömdu nemendur eða gerðu nýjar útgáfur af eldri lögum að eigin vali
Nánar
08.03.2016

Djákninn á Myrká -myndband frá 6.bekk

Djákninn á Myrká -myndband frá 6.bekk
Krakkarnir í 6. bekk luku nýlega þema um miðaldir. Af því tilefni var tónlist miðalda skoðuð. Nemendur 6. bekkjar völdu sér svo þjóðsöguna um Djáknann á Myrká til að semja tónlist við
Nánar
07.03.2016

Upplýsingar um nýtt námsmat

Upplýsingar um nýtt námsmat
Inn á vef Menntamálastofnunar eru komnar upplýsingar um nýtt námsmat, rafræn próf og annað sem tengist námsmati.
Nánar
04.03.2016

Afríkutónlist frá 3.-4.bekk

Afríkutónlist frá 3.-4.bekk
Í gær fengum við að heyra tónlist frá Afríku sem nemendur í 3.-4.bekk hafa verið að æfa í tengslum við Afríkuþema. Nemendur spiluðu 4 lög undir stjórn Ólafs tónmenntakennara.
Nánar
04.03.2016

Upplestrarkeppnin í 7.bekk

Upplestrarkeppnin í 7.bekk
Í dag voru úrslit í upplestrarkeppninni í 7.bekk. Þeir nemendur sem verða fulltrúar Sjálandsskóla í Stóru Upplestrarkeppninni eru Hlynur Már, Jóhann og Ísak Ásm.
Nánar
03.03.2016

Myndir og mynbönd frá Bláfjöllum

Myndir og mynbönd frá Bláfjöllum
Á þriðjudag og miðvikudag fóru nemendur í 1.-7.bekk á vetrarferð í Bláfjöll. Við vorum mjög heppin með veður, sérstaklega á miðvikudag þegar 5.-7.bekkur fór í fjöllin, þá var sól og logn. Á myndasíðunni má sjá myndir frá Bláfjöllum.
Nánar
01.03.2016

Skíðaferð 5.-7.bekk í dag, miðvikudag

Núna er frábært veður í Bláfjöllum og skíðaferð 5.-7.bekkjar er á áætlun. Mæting á hefðbundnum skólatíma kl.8:15
Nánar
English
Hafðu samband