Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

23.09.2009

Legó námskeið f. 1.-7. bekk

Núna í október er í boði að sækja legónámskeið í Sjálandsskóla í umsjón Jóhanns Breiðfjörð. Sjá auglýsingu hér:
Nánar
23.09.2009

Heilsudagur

Heilsudagur
Í dag var heilsudagur í skólanum. Fram að hádegi voru nemendur í ýmsum hreyfileikjum úti og inni. Nemendur spiluðu bandý, brennó, dönsuðu, sumir fóru í sund, eldri nemendur í hjólaferð, fótbolti á Stjörnuvelli og svo róleg spil inn á milli. Duglegir...
Nánar
21.09.2009

Náttúrufræðistofnun 1.-2.

Náttúrufræðistofnun 1.-2.
Á föstudaginn fór 1.-2. bekkur á Náttúrufræðistofnun Kópavogs. Þemað sem þau vinna að núna er um hafið og voru þau að skoða ýmiskonar dýr sem lifa í hafinu. Margir fóru hjólandi og sumir í strætó. Krakkarnir voru ótrúlega
Nánar
16.09.2009

Söngurinn hljómar

Söngurinn hljómar
Skóladagurinn byrjar á hverjum morgni með morgunsöng. Nemendur og starfsmenn safnast saman í salnum í nýbyggingunni og syngja 2 lög. Ólafur tónmenntakennari spilar undir á píanó og texta laganna er varpað upp á tjald. Helgi eða Ólöf stýra söngnum...
Nánar
14.09.2009

Tónmenntastofan

Tónmenntastofan
Með nýbyggingunni var tekin í notkun ný aðstaða fyrir tónmenntastofuna. Rýmið samanstendur af stórri stofu ásamt smærri rýmum til tónlistarflutnings og upptöku. Nemendur í 7. bekk voru í dag að byrja á verkefni þar sem þau eiga að útbúa sinn eigin...
Nánar
14.09.2009

Tónmennt hjá 5.-6. bekk

Krakkarnir voru að læra um fjölradda söng og lærðu þau því afrískst þjóðlag sem heitir Nanuma sem er sungið í þremur röddum. Nemendur spiluðueinnig undirspilið á sílafóna, trommur, hristur og A hópurinn notaðist einnig við rafbassa. Hlustið á...
Nánar
10.09.2009

Smíði

Smíði
Nemendur í 1.-2. bekk voru í smíði, myndmennt og textíl í dag. Áhuginn skein úr hverju andliti. Skoðið myndirnar í myndasafni 1.-2. bekkjar.
Nánar
04.09.2009

Skógrækt

Skógrækt
Nemendur og starfsmenn áttu góðan dag við gróðursetningu í Sandahlíðinni þar sem starfsmenn frá Skógrækt Garðabæjar aðstoðuðu. Eldri nemendur unnu með yngstu börnunum við gróðusetninguna og stóðu sig frábærlega. Vorum með aðstöðu í Guðmundarlundi...
Nánar
01.09.2009

Fugla-, kinda- og fiskibein

Fugla-, kinda- og fiskibein
3.-4. bekkur fór út í Gálgahraun í vikunni, tíndu dálítið af krækiberjum, hrútaberjum og jarðarberjum. Krakkarnir nutu veðurblíðunnar og drukku kakóið sitt og klifruðu í klettum og fundu margs konar bein eins og fuglabein, kindabein og fiskibein
Nánar
English
Hafðu samband