Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.06.2009

Skólinn lokaður

Skólinn verður lokaður fram yfir verslunarmannahelgi
Nánar
10.06.2009

Skólaslit

Skólaslit
Í dag lauk fjórða starfsári Sjálandsskóla. Á skólaslitum í morgun sagði Helgi skólastjóri frá því að þetta hefði verið góður vetur og margt nýtt framundan. Næsta vetur bætast rúmlega 50 nemendur við hópinn og þá verða nemendur frá 1.-9. bekk í...
Nánar
08.06.2009

5.-6. bekkur og reggea tónlist

Nemendur í 5. og 6. bekk hafa undanfarið unnið með reggea tónlist frá Jamica í tónmennt. Hluti af þeirri vinnu var að taka íslenskt lag sem á ekkert skylt við reggea tónlistarstílinn og klæða það í reggea búning. Hver nemandi syngur hluta af laginu...
Nánar
05.06.2009

Esjan og innilega

Esjan og innilega
Við fengum frábæran dag fyrir útvist í Esjunni. Hópnum var skipt í þrennt einn fór upp á topp, einn uppað steini og sá þriðji upp að brú. Það voru margir sigrar unnir í öllum hópum. Er heim var komið eða í skólann fóru nemendur í frjálsa leiki...
Nánar
03.06.2009

Brettapallar

Brettapallar
Það var líf og fjör hjá nemendum í 1.-2. bekk þegar þau fóru út á brettapallana í íþróttatíma.
Nánar
02.06.2009

Tónlist 3.-4. bekkur

Nemendur í 3.-4. bekk unnu "rapp" lag sem fjallar um örkina hans Nóa og farþega hennar. Verkefnið snýst um lengdargildi nótna og takta og að blanda saman ólíkum töktum. Hvert dýr sem kemur um borð í laginu gefur frá sér sitt hljóð sem er af...
Nánar
English
Hafðu samband