25.03.2021
Frá Almannavörnum höfuðborgarsvæðisins
Nú líður senn að páskafríi í grunnskólum og munu eflaust einhver leggja land undir fót og heimsækja ástvini erlendis. Við þær aðstæður er mikilvægt að vera meðvituð um þær aðgerðir sem eru í gildi við landamærin á Íslandi þegar komið er heim á ný.
Nánar17.03.2021
Unglingarnir í skíðaferð
Þessa vikuna eru nemendur í unglingadeild Sjálandsskóla í skíðaferð á Dalvík. Þar dvelja þau í Brekkuseli, skíðaskála Dalvíkinga í Böggvisstaðafjalli og njóta útiverunnar í fjallinu. Ferðin hefur gengið vel og krakkarnir eru væntanlegir heim á...
Nánar11.03.2021
Upplestrarkeppnin í 7.bekk
Í dag voru úrslit í stóru upplestrarkeppninni í 7.bekk. Tíu nemendur kepptu til úrslita og sigurvegarar voru Birnir, Emilía og Saga. Allir krakkarnir stóðu sig mjög vel og sigurvegararnir taka svo þátt í aðal keppninni sem verður haldin í lok mars.
Nánar04.03.2021
Ungó Sjáló
Að velja sér unglingadeildarskóla þegar komið er uppí 8.bekk er vandasamt val fyrir unglinga í Garðabæ. Sjálandsskóli er einn af nokkrum unglingaskólum í bænum og ef þú vilt kynna þér starfið í unglingadeild Sjálandsskóla þá hvetjum við þig til að...
Nánar01.03.2021
Innritun í grunnskóla
Í Garðabæ velja foreldrar skóla fyrir barn sitt og bera ábyrgð á að innrita barnið í þann skóla sem þeir velja. Skólarnir sem innrita börn í 1. bekk kynna starf sitt fyrir foreldrum verðandi grunnskólanemenda í febrúar/mars ár hvert. Einnig fer fram...
Nánar