30.09.2022
Haustlestrarátak í 3. og 4. bekk

Nemendur í 3. og 4.bekk hafa nú lokið við fjögurra vikna lestrarátak. Nemenur söfuðu laufblöðum fyrir hverjar 20 mínútur sem þau lásu heima í septembermánuði.
Nánar30.09.2022
Forvarnarvika Garðabæjar
Forvarnavika Garðabæjar er haldin 5.-12. október 2022. Um er að ræða þemaviku þar sem unnið verður með hugtökin farsæld -foreldrahlutverk og samvera.
Nánar15.09.2022
Haustferð
Í dag fóru allir nemendur Sjálandsskóla í haustferð í Guðmundarlund. Þar voru hinar ýmsu stöðvar í boði t.d. blak, kubbur, náttúrustöð og sápukúlur. Einnig voru nemendur í frjálsum leik í skóginum. Í hádeginu voru svo grillaðar pylsur.
Nánar09.09.2022
Þörungar í 8.bekk

Nemendur í 8. bekk hafa verið að læra um þörunga undanfarna daga. Þeir slógu síðan botninn í námið í gær með því að slá upp veislu þar sem þörungar voru að sjálfsögðu aðalhráefnið.
Nánar07.09.2022
Heimsókn bæjarstjóra

Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar heimsótti Sjálandsskóla 30. ágúst sl. og kynnti sér starf skólans. Hann leit við hjá mörgum árgöngum og fékk meðal annars að spreyta sig á kúluspili sem nemendur í 6. bekk voru að útbúa. Við þökkum Almari...
Nánar07.09.2022
Göngum í skólann
Í dag 7. september hófst átakið Göngum í skólann. Sjálandsskóli byrjaði átakið með því að fara í gönguferð um Sjálandið í morgun og ætlum við að ljúka því með sama hætti 5. október.
Nánar