28.09.2018
Fræðslufyrirlestur í tilefni forvarnaviku

Miðvikudaginn 3.október kl.20 verður haldinn fræðslufyrirlestur í Sjálandsskóla í tilefni af forvarnarviku Garðabæjar. Þema vikunnar er heilsueflandi samvera -Verum saman -höfum gaman
Nánar26.09.2018.jpg?proc=AlbumMyndir)
Myndir frá 5.bekk
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Nú eru komnar nokkrar myndir frá útikennslu í 5.bekk inn á myndasafn skólans. Þar má sjá myndir frá kajakferð þar sem margir voru að fara í fyrsta sinn á kajak og stóðu allir sig mjög vel. Einnig eru myndir frá heimsókn á Náttúrufræðistofnun í...
Nánar21.09.2018.jpg?proc=AlbumMyndir)
Samræmd próf
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Í þessari viku voru samræmd próf í 7.bekk og í næstu viku fara nemendur í 4.bekk í samræmd próf. Prófað er á fimmtudögum og föstudögum, í íslensku og stærðfræði. Prófin gengu vel í 7.bekk en þau voru rafræn eins og undafarin ár.
Nánar19.09.2018
Heimanámsaðstoð á Bókasafni Garðabæjar

Heimanámsaðstoð á Bókasafni Garðabæjar hófst í síðustu viku og verður boðið upp á aðstoð við heimanám alla fimmtudaga í vetur. Það eru sjálfboðaliðar frá Rauða krossinum sem aðstoða börnin. Aðstoðin er ókeypis og ekki þarf að skrá sig fyrirfram...
Nánar14.09.2018.jpg?proc=AlbumMyndir)
6.bekkur á kajak
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Í gær fóru nemendur í 6.bekk á kajak í blíðskaparveðri. Nemendur lærðu grunnatriði í róðri á kajak undir leiðsögn þrautþjálfaðra kennara. Á myndaíðunni má sjá þegar fyrsti hópurinn lagði af stað.
Nánar06.09.2018.jpg?proc=AlbumMyndir)
Gróðursetningarferð í Guðmundarlund
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Í dag fóru allir nemendur Sjálandsskóla í gróðursetningarferð í Sandahlíð við Guðmundarlund. Þar tóku starfsmenn Skógræktarfélags Garðabæjar á móti okkur og leiðbeindu nemendum um gróðursetningu. Hver nemandi gróðursetti svo tvær birkiplöntur og að...
Nánar