Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.11.2014

Eldvarnarátak í 3. bekk

Eldvarnarátak í 3. bekk
Í dag fengu nemendur í 3. bekk tvo slökkviliðsmenn frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í heimsókn. En árlega standa LSS og slökkviliðsmenn fyrir eldvarnarátaki í 3. bekk í grunnskólum landsins. Verkefnið byggist á að kynna fyrir krökkunum...
Nánar
26.11.2014

Nemendur búa til jólaskraut

Nemendur búa til jólaskraut
Dagana 25. og 26. nóvember vor haldnir jólaþemadagar í skólanum. Þessa daga var hluti skóladagsins notaður til að búa til ýmislegt jólaskraut sem mun vera notað til að skreyta skólann á aðventunni. Nemendur unnu í hópum á sínum svæðum. Nemendur...
Nánar
24.11.2014

Nemendur sýna Fólkið í blokkinni 2. desember

Nemendur sýna Fólkið í blokkinni 2. desember
Nemendur í 5.-6. bekk Sjálandsskóla eru þessa dagana að vinna í þema sem fjallar um fólkið í blokkinni. Þeir lásu samnefnda bók eftir Ólaf Hauk Símonarson og hafa unnið fjölbreytt verkefni sem tengjast bókinni. Einnig fórum við í Borgarleikhúsið í...
Nánar
19.11.2014

Barnabókamessa

Barnabókamessa
Barnabókamessa verður haldin á laugardaginn frá 11:00 – 15:00 hér í skólanum á vegum Alþjóðaskólans. Þetta er skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Ævari Vísindamaður mætir á svæðið og framkvæmir hugmyndatilraunir. Einnig verður hægt að búa til sína...
Nánar
19.11.2014

Fréttir af Comeniusarverkefninu

Fréttir af Comeniusarverkefninu
Nemendur og kennarar 1. – 4. bekk í Sjálandsskóla eru þátttakendur í Comeniusarverkefninu Once upon an Island. Í tilefni af evrópska tungumáladeginum, 26.september, unnu nemendur í 1. og 2. bekk verkefni þar sem þeir teiknuðu myndir af atburðum...
Nánar
18.11.2014

Gunnar og Gula spjaldið í Gautaborg

Gunnar og Gula spjaldið í Gautaborg
Gunnar Helgason, leikari og rithöfundur kom í heimsókn í morgunsöng í morgun. Hann ræddi við nemendur og sagði frá bókum sínum. Einnig las hann uppúr nýju bókinni sinni sem heitir Gula spjaldið í Gautaborg.
Nánar
17.11.2014

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu. Þar sem 16. nóvember í ár hitti á sunnudag og því ekki skóladagur er hann...
Nánar
10.11.2014

Tröll á Norðurlöndum

Tröll á Norðurlöndum
Norræna bókasafnavikan hófst í dag. Af því tilefni mættu nemendur úr 1. – 4. bekk á bókasafnið okkar. Hún Hrefna á bókasafninu tók á móti nemendum og las úr norrænum bókmenntum. Þemað í ár eru Tröll á norðurlöndum. Þessar sögur eru líka lesnar...
Nánar
10.11.2014

Gleðidagur og upphaf afmælisárs

Gleðidagur og upphaf afmælisárs
Á föstudaginn var Gleðidagur í skólanum en hann var haldin í lok vinaviku. Þennan dag var einnig upphaf á 10 ára afmælis skólans, en Sjálandsskóli er á 10. starfsári. Nemendur mættu á morgunsöng með fána sem þeir höfðu búið til í vikunni. Gunnar...
Nánar
10.11.2014

Í kafi í sundlauginni

Í kafi í sundlauginni
Í sundtíma miðvikudaginn 5. nóvember tók Hrafnhildur sundkennari nokkrar myndir og myndbönd af nemendum í 1. og 2. bekk á GoPro myndavél. GoPro myndavél er myndavél sem hægt er að taka myndir ofan í vatni eins og í sundlaug.
Nánar
07.11.2014

Heimsókn í Borgarleikhúsið

Heimsókn í Borgarleikhúsið
Nemendur í 5.-6. bekk eru að vinna í þema um Fólkið í blokkinni þessar vikurnar. Í tengslum við það fóru nemendur ásamt kennurum sínum í heimsókn í Borgarleikhúsið til að skoða leikhúsið. Hópurinn fékk góðar móttökur og var heimsóknin fróðleg og...
Nánar
04.11.2014

Vinavika og Gleðidagur

Vinavika og Gleðidagur
Þessa viku er vinavika í skólanum og verður unnið með vináttuna frá sem flestum hliðum. Í morgunsöng eru sungnir vináttusöngvar. Í gær var hrósdagur þar sem starfsfólk og nemendur hrósuðu hvort öðru. Gott orðspor er sameiginlegt verkefni...
Nánar
English
Hafðu samband