Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.03.2020

Gagnlegar vefsíður í fjarnámi

Gagnlegar vefsíður í fjarnámi
Um þessar mundir eru margir að bjóða fram ókeypis nám á netinu og hér eru tenglar á ýmsar vefsíður sem foreldrar geta nýtt sér með börnum sínum í heimanámi.
Nánar
25.03.2020

Mikilvægi skólagöngu - vegna Covid-19

Mikilvægi skólagöngu - vegna Covid-19
Landlæknir og sóttvarnalæknir vilja árétta mikilvægi þess að nemendur í leik-og grunnskólum haldi áfram að sækja skóla þrátt fyrir takmarkanir á skólastarfi.
Nánar
23.03.2020

Heimaaðgangur að Skólavefnum

Heimaaðgangur að Skólavefnum
Skólavefurinn hefur ákveðið að bjóða uppá ókeypis aðgang heima að öllu efni á Skólavefnum. Foreldrar hafa fengið send aðgangsorð til að komast inn á Skólavefinn. Frábært framtak hjá Skólavefnum.
Nánar
22.03.2020

Sælukot aðeins opið fyrir 1.og 2.bekk

Frá og með mánudeginum 23.mars verður ekki hægt að bjóða uppá gæslu í Sælukoti fyrir nemendur í 3.bekk. Eingöngu verður opið fyrir þau börn sem eru skráð í Sælukot í 1. og 2.bekk.
Nánar
20.03.2020

Mikilvæg skilaboð frá Almannavörnum

Mikilvæg skilaboð frá Almannavörnum
Skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi og samkomum. Það er mikilvægt að forráðamenn barna dragi á sama tíma úr fjölda...
Nánar
19.03.2020

Útikennsla í 3.bekk

Útikennsla í 3.bekk
Þrátt fyrir skert skólastarf þá hafa síðustu dagar gengið vel og kennarar eru duglegir að fara út með nemendur á skólatíma. Í gær fóru nemendur í 3.bekk á ylstöndina þar sem farið var í leiki, skotbolta og dimmalimm
Nánar
18.03.2020

Skóladagatal 2020-2021

Skóladagatal 2020-2021
Nú er komið samþykkt skóladagatal grunnskóla Garðabæjar fyrir veturinn 2020-2021. Skólasetning er 24. ágúst 2020 og skólaslit 9.júní 2021. Vetrarleyfi er vikuna 22.-25.febrúar 2021
Nánar
18.03.2020

Afþreyingarbingó 5.bekkjar

Afþreyingarbingó 5.bekkjar
Í dag nýttu nemendur í 5. bekki þá hæfni sem þeir hafa öðlast í nýsköpun til að búa til afþreyingarbingó fyrir ólíka hópa. Fyrri hópurinn eru eldra fólk, afar og ömmur, langömmur og langafar og seinni hópurinn eru leikskólabörn sem mörg hver komast...
Nánar
18.03.2020

Leiðbeiningar vegna sóttkvíar fyrir skóla o.fl.

Leiðbeiningar vegna sóttkvíar fyrir skóla o.fl.
Smitrakningarteymi almannavarna og sóttvarnalæknis vill árétta eftirfarandi: Einstaklingur fer í sóttkví ef hann hefur: Mögulega umgengist einstakling með nýja kórónuveirusýkingu Verið á áhættusvæði en er ekki ennþá veikur sjálfur.
Nánar
16.03.2020

Breytt skipulag skólahalds -mikilvægt!

Breytt skipulag skólahalds -mikilvægt!
Starfsfólk skólans hefur um helgina og í dag sett upp nýtt skipulag fyrir skólastarfið sem tekur gildi 17. mars og gildir þar til annað kemur í ljós Það hefur enginn greinst með COVID -19 í skólanum en það eru starfsmenn í sóttkví. Eins og við höfum...
Nánar
13.03.2020

Starfsdagur mánudaginn 16.mars

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa tekið ákvörðun um að starfsdagur verði í öllum grunnskólum og leikskólum á höfuðborgarsvæðinu á mánudaginn, til þess að stjórnendur og starfsmenn geti skipulagt skólastarfið sem best á því tímabili sem...
Nánar
13.03.2020

Covid 19

Í kjölfar fundar í morgun um samkomubann vegna Covid19 þá er óvissa um útfærslu á skólahaldi. Skólayfirvöld á landsvísu vinna nú að því að skoða með hvaða hætti best er að vinna með tillögur ráðherra.
Nánar
English
Hafðu samband