Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.11.2009

Gegn einelti í Garðabæ

Gegn einelti í Garðabæ
Könnun verður lögð fyrir nemendur í nóvember og desember 2009. ,,Gegn einelti í Garðabæ" er aðgerðaáætlun grunnskóla Garðabæjar sem hófst haustið 2003. Markmið hennar er að fyrirbyggja og bregðast við einelti ásamt því að bæta líðan og öryggi...
Nánar
24.11.2009

Laufabrauð foreldrafélagsins

Foreldrafélag Sjálandsskóla stendur fyrir laufabrauðsútskurði og steikingu í skólanum sunnudaginn 29. nóvember kl. 10:30-13:30. Hópur foreldra úr öllum bekkjardeildum sér um steikinguna. Hægt er að koma með kökur að heiman en foreldrafélagið mun...
Nánar
24.11.2009

Ný upptaka hjá 2. bekk

Krakkarnir í 2. bekk voru að syngja og spila lagið Tinga Layo í tónmennt. Í því syngja þau kynskipt, þ.e. stelpurnar syngja fyrra erindið og strákarnir hið síðara en allir syngja viðlögin saman. Svo spiluðu þau ólíka takta á ásláttarhljóðfæri sem...
Nánar
20.11.2009

Rafheimar

Rafheimar
Nemendur í 5. og 6. bekk eru um þessar mundir að læra um rafmagn. Nemendur hafa m.a.farið í heimsókn í Rafheima sem eru staðsettir við Rafstöðvarveg í Elliðaárdal, gegnt gömlu rafstöðinni. Rafheimar eru fræðslumiðstöð Orkuveitu Reykjavíkur og er...
Nánar
18.11.2009

Tómstundaheimilið Sælukot

Tómstundaheimilið Sælukot
Í Sælukoti tómstundaheimili Sjálandsskóla eru um 66 börn eftir að skóla lýkur. Þar fer fram fjölbreytt starf þar sem allir geta fundið eitthvað við hæfi. Hægt er að skoða myndir af starfinu á heimasíðu tómstundaheimilis.
Nánar
16.11.2009

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Í dag á degi íslenskrar tungu tíðkast að nemendur skólans fara út úr húsi og flytja ljóð eða söng fyrir fólk á förnum vegi. Nemendur í 5.-6. bekk fóru í heimsóknir í Fjölbrautskóla Garðabæjar og síðan í Jónshús. Nemendur
Nánar
11.11.2009

Loftslagsbreytingar

Loftslagsbreytingar
Í dag opnaði menntamálaráðherra frú Katrín Jakobsdóttir nýjan vef um loftslagsbreytingar á jörðinni. Það er Námsgagnastofnun sem er að gefa út nýja kennslubók ásamt vef og dvd disk um efnið. Oddný og Styrkár nemendur í 9. bekk tóku á móti ráðherra
Nánar
06.11.2009

Ball hjá 8. - 9. bekk

Ball  hjá 8. - 9. bekk
Þann 5. nóvember var haldið fyrsta ball vetrarins fyrir 8. og 9. bekk. Það heppnaðist mjög vel og ekki annað að sjá en að nemendur hafi skemmt sér konunglega. Kíkið á myndir....
Nánar
05.11.2009

Leikfangagerð

Leikfangagerð
Í dag fóru nemendur 5. og 6. bekkjar í leikfangagerð á Garðatorgi á vegum Hönnunarsafnsins, Ikea og Sorpu. Leikföngin eða hlutirnir sem þeir bjuggu til voru búnir til úr efni sem við yfirleitt lítum á sem rusl. Nemendur voru ekki í neinum vandræðum...
Nánar
05.11.2009

Haustferð 9. bekkjar

Haustferð 9. bekkjar
Nemendur í 9. bekk fóru í ferðalag á Úlfljótsvatn dagana 28. – 29. október. Fyrri daginn fór hópurinn í 3 klst. göngu um svæðið. Eftir gönguna var sigturninn prófaður undir tryggri leiðsögn Helga skólastjóra. Seinni partinn var farið í ýmsa...
Nánar
04.11.2009

Tónlist fyrir alla

Tónlist fyrir alla
Þeir félagar Gunnar Hrafnsson og Björn Thoroddsen fóru með nemendur í ferð um óravíddir tónheimanna og fjölluðu meðal annars um takt, hljóðstyrk og laglínu með skemmtilegum tóndæmum. Í lok tónleikanna var dansað kónga um allan 2. áfangann.
Nánar
03.11.2009

Fésbókin - facebook

Fésbókin - facebook
Tekin hefur verið ákvörðun um að hafa lokað á að nemendur í grunnskólum Garðabæjar geti opnað "facebook" í skólunum þar sem ólöglegt er fyrir nemendur yngri en 13 ára að stofna síðu þar. Almennt hefur það þó ekki verið í boði fyrir nemendur skólans...
Nánar
English
Hafðu samband