Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.02.2012

Hárið - frábær söngleikur

Hárið - frábær söngleikur
Söngleikurinn Hárið sem félagsmiðstöðin Herkúles í Sjálandsskóla sýnir hefur gengið mjög vel. Síðasta sýning verður í kvöld og á fimmtudag og föstudag verða sýnd atriði úr söngleiknum fyrir 7.bekkinga í Garðabæ og fyrir nemendur Sjálansskóla.
Nánar
24.02.2012

Söngleikurinn Hárið

Söngleikurinn Hárið
Unglingarnir í Sjálandsskóla hafa unnið hörðum höndum að uppsetningu söngleiks. Verkið sem varð fyrir valinu er Hárið og verður frumsýnt um helgina. Sýningarnar verða fimm og eru á eftirfarandi tímum:
Nánar
22.02.2012

Líf og fjör á öskudegi

Líf og fjör á öskudegi
Það var líf og fjör á öskudeginum í Sjálandsskóla í dag. Nemendur og starfmenn mættu í alls konar búningum á öskudagshátíð skólans. Dagurinn hófst á morgunsöng að venju og síðan æfðu nemendur söng og skemmtiatriði. Sýndir voru dansar og allir komu...
Nánar
20.02.2012

Góðverk dagsins

Góðverk dagsins
Dagana 21.-25.febrúar verða Góðverkadagar haldnir um land allt undir yfirskriftinni "Góðverk dagsins". Við í Sjálandsskóla töku að sjálfsögðu þátt í verkefninu og munu nemendur leggja sig fram við að sýna hjálpsemi og náungakærleik þessa vikuna og...
Nánar
10.02.2012

Afríkuþema hjá 3.-4.bekk

Afríkuþema hjá 3.-4.bekk
3.-4.bekkur hefur að undaförnu verið að vinna með Afríkuþema þar sem nemendur hafa m.a. búið til hljóðfæri og sungið Afrísk lög. Í morgusöng sungu þau og spiluðu tvö lög frá Afríku og héldu svo sýningu fyrir foreldra á því sem þau höfðu gert í...
Nánar
10.02.2012

Skólahreysti í unglingadeild

Skólahreysti í unglingadeild
Fyrsta skólahreysti keppni Sjálandsskóla var haldin miðvikudaginn 8. febrúar sl. Keppnin heppnaðist með eindæmum vel og voru um 20 krakkar sem tóku þátt. Þeir nemendur sem unnu sér þátttökurétt í aðalkeppninni eru: Hilmar (10.b.), Jón Helgi (10.b.)...
Nánar
09.02.2012

Kardemommubærinn í 1.-2.bekk

Kardemommubærinn í 1.-2.bekk
Í gær sýndi 1.-2.bekkur Kardemommubæinn fyrir foreldra. Nemendur hafa verið að æfa síðan í byrjun janúar og gekk sýningin ljómandi vel. Í morgun fengu svo aðrir nemendur Sjálandsskóla að sjá sýninguna í morgunsöng. Krakkarnir stóðu sig mjög vel...
Nánar
08.02.2012

Listasýning á foreldraviðtalsdegi

Listasýning á foreldraviðtalsdegi
Í gær, þriðjudaginn 7. febrúar, á foreldraviðtalsdegi var haldin listasýning á verkum nemenda. Þar mátti sjá ýmis falleg listaverk sem nemendur í 1.-7.bekk hafa unnið í vetur í listgreinunum myndmennt, smíði og textíl. Á myndasíðunni má sjá sýnishorf...
Nánar
06.02.2012

Lífshlaupið

Lífshlaupið
Í síðustu viku hófst Lífshlaupið að fullum krafti hjá okkur í Sjálandsskóla. Nemendur og starfsmenn taka þátt í átakinu sem felst í því að hreyfa sig á hverjum degi næstu vikurnar. Á föstudaginn fóru allir í göngutúr á Arnarnesið eftir hádegi og á...
Nánar
01.02.2012

7.bekkur á Reykjum í Hrútafirði

7.bekkur á Reykjum í Hrútafirði
7. Bekkur er á Reykjum í Hrútafirði þessa vikuna og er ferðin búin að ganga ljómandi vel. Krakkarnir eru glaðir og jákvæðir og taka fullan þátt í dagskránni. Þau eru farin að kynnast krökkunum úr hinum skólunum, Álftanesskóla og Síðuskóla á Akureyri...
Nánar
English
Hafðu samband