Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

23.08.2019

Skólaboðunardagur

Skólaboðunardagur
Í dag hittu nemendur og foreldrar þeirra kennara og fengu stundatöflur. Kennara fóru yfir námsefni vetrarins og kynntu það helsta í vetur. Á mánudaginn hefst kennsla samkvæmt stundaskrá.
Nánar
08.08.2019

Skólabyrjun

Skólabyrjun
Skrifstofa Sjálandsskóla hefur nú opnað eftir sumarfrí og kennarar mæta til starfa eftir helgi. Föstudaginn 23.ágúst er skólaboðunardagur og skólahald hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 26.ágúst.
Nánar
English
Hafðu samband