19.06.2016
Gleðilegt sumar !
Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og aðstandendum þeirra gleðilegs sumars. Skrifstofa skólans verður lokuð frá 27.júní til 3.ágúst.
Nánar10.06.2016
Myndband frá fjallgöngu og innilegu
Í síðustu viku fóru nemendur í 1.-7.bekk í fjallgöngu á Esju og gistu svo í skólanum.
Myndband frá göngunni og gistingunni:
Nánar10.06.2016
Sumarlestur á Bókasafni Garðabæjar
Bókasafn Garðabæjar mun standa fyrir Sumarlestri, sem hefst 10. júní, en það er lestrarhvetjandi verkefni fyrir grunnskólabörn í Garðabæ sem stuðlar að því að þau viðhaldi lestrarkunnáttu sinni yfir sumartímann og komi vel undirbúin í skólann í...
Nánar09.06.2016
Lög frá 5.og 6.bekk
Á vorönn var m.a. þema um trúarbrögð hjá 5.og 6.bekk, þar sem áherslan var kristin trú. Af því tilefni hlustuðu nemendur á trúarlega tónlist helstu trúarbragða mannkyns en lærðu svo sérstaklega um trúarlega tónlist á Íslandi.
Nánar09.06.2016
Skólaslit
Í dag voru skólaslit hjá 1.-9. bekk og halda nemendur nú út í sumarið. Starfsfólk Sjálandsskóla þakkar nemendum og aðstandendum fyrir gott samstarf í vetur og við hlökkum til að hitta ykkur næsta haust.
Nánar09.06.2016
Útskrift 10.bekkjar
Í gær útskrifuðust 26 nemendur úr 10.bekk hjá okkur í Sjálandsskóla. Þessi glæsilegi hópur mun nú halda á vit nýrra ævintýra í námi og starfi.
Nánar08.06.2016
Myndir frá innilegunni
Í nótt var margt um manninn hér í Sjálandsskóla þegar nemendur í 1.-7.bekk gistu í skólanum. Í gærkvöldi var mikið fjör á kvöldvökunni þar sem Friðrik Dór kom fram ásamt fleiri skemmtiatriðum frá nemendum.
Nánar07.06.2016
Fjallganga á Esju
Í dag fór nemendur í 1.-7.bekk í fjallgöngu á Esju. Hópnum var skipt í þrennt og gengu nemendum misstóran hring og nokkrir fóru upp á topp.
Veðrið lék við okkur og eftir gönguna léku krakkarnir sér við Esjurætur áður en haldið var með rútunum aftur...
Nánar07.06.2016
Lög frá 3.-4.bekk
Fyrir stuttu vor nemendur í 3. og 4. bekk í Íslands þema. Þau lærðu nokkur ættjarðarlög í tengslum við þemað og sömdu svo sín eigin ættjarðarlög við ljóð Jónasar Hallgrímssonar og Eggerts Ólafssonar.
Nánar03.06.2016
Vorleikar
Í dag og í gær voru vorleikar hjá okkur í Sjálandskóla. Allir nemendur skólans tóku þátt og skipt var í aldursblandaða hópa. Í skólanum og á skólalóðinni voru 20 stöðvar sem tengdust listum, íþróttum eða spilum.
Nánar03.06.2016
Fótboltakeppni starfsmanna og nemenda
Í gær var haldinn árleg fótboltakeppni milli starfsmanna og nemenda Sjálandsskóla. Keppninn var æsispennandi og mikil stemning var á leiknum. Að lokum fóru nemendur með sigur af hólmi en leikurinnn endaði 4-3 fyrir nemendum í unglingadeild.
Nánar02.06.2016
5.og 6.bekkur í Nauthólsvík
Á þriðjudaginn fór 5. og 6. bekkur í hjólaferð í Nauthólsvík. Þar léku krakkarnir sér á ströndinni, skelltu sér í sjósund og höfðu það notalegt í heita pottinum.
Nánar