Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.04.2015

Afmælishátíð í dag

Afmælishátíð í dag
Afmælishátíð er í skólanum í dag, en Sjálandsskóli tók til starfa árið 2005 og er því 10 ára. Í tilefni að þessum tímamótum verða mikil hátíðarhöld í skólanum í dag. Búið er að skreyta skólann, setja upp listaververk bæði úti sem inni. Einnig eru...
Nánar
29.04.2015

Útilistaverk við lækinn

Útilistaverk við lækinn
Nemendur hafa síðustu daga verið að koma upp útilistaverki við lækinn við skólann. Þetta eru ýmisleg vatna- og sjávardýr sem eru fest á steina eða eru á stöngum sem búið er að festa niður við lækinn. Einnig hefur verið komið fyrir litaglöðum...
Nánar
29.04.2015

Árshátíð Klakans og Sjálandsskóla

Árshátíð Klakans og Sjálandsskóla
Árshátíð félagsmiðstöðvarinnar Klakans og Sjálandsskóla verður fimmtudaginn 30. apríl. Matur og skemmtun frá 18:00 - 23:00. Skemmtiatriði frá nemendum og kennurum. Krýningar. Auðun Blöndal og Sirkus Ísland.
Nánar
24.04.2015

Lásu 442 bækur

Lásu 442 bækur
Síðustu vikur hafa nemendur og starfsfólk verið í lestarátaki. Lestrarátkið hófst 7. apríl og því lauk í 22. apríl. Á meðan á lestrarátakinu stóð lögðu starfsfólk og nemendur niður störf í 6 skipti og lásu í 20 mínútur saman. Einnig klipptu...
Nánar
16.04.2015

Vetrarferð í Bláfjöll

Vetrarferð í Bláfjöll
Nemendur og starfsfólk fóru í vetrarferð í Bláfjöll í gær. Lagt var af stað frá skólanum um kl 9:15 og komið til baka um 15:30. Veðrið var gott allan tímann, logn og -2 gráður. Allir skemmtu sér vel hvor sem var á skíðum, brettum, sleðum eða...
Nánar
13.04.2015

Kálfar tveir í kúamynd

Krakkarnir í 1. og 2. bekk tóku nýlega upp íslenska þjóðlagið Kálfar tveir í kúamynd í tónmennt. Fyrst æfðu þau og tóku upp undirspil lagsins þar þau spila ýmist á trommur, hristur, tambúrínur eða tréspil. Þegar undirspilið var tilbúið sungu þau...
Nánar
09.04.2015

Blár dagur 10. apríl

Blár dagur 10. apríl
Styrktarfélag barna með einhverfu stendur fyrir styrktarátakinu Blár apríl sem hefur það að meginmarkmiði að vekja athygli á málefnum einhverfra barna. Ungir sem aldnir eru hvattir til að klæðast bláu frá toppi til táar föstudaginn 10. apríl í...
Nánar
08.04.2015

Kvíði barna og unglinga – hvað er til ráða?

Kvíði barna og unglinga – hvað er til ráða?
Fræðslukvöld fyrir foreldra í Garðabæ 14. apríl kl. 20.00 í Sjálandsskóla. Kvíði barna og unglinga – hvað geta foreldrar gert? Berglind Brynjólfsdóttir, sérfræðingur í klínískri barnasálfræði og starfandi sálfræðingur á Barnaspítala Hringsins. Er...
Nánar
English
Hafðu samband