Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.11.2022

Körfuboltaleikur

Körfuboltaleikur
Lengi vel var árlega fótboltaleikur í Sjálandsskóla þar sem nemendur spiluðu á móti starfsfólki. Á síðasta skólaári var ákveðið að breyta til og reglulega var keppti starfsfólk á móti nemendum í körfubolta. Nú hefur fyrsti leikur þessa skólaárs verið...
Nánar
16.11.2022

Starfamessa

Starfamessa
Í dag var haldin starfamessa í unglingadeild í fjórða sinn þar sem foreldrar og aðrir komu og kynntu starf sitt starf.
Nánar
15.11.2022

Rýmingaræfing

Rýmingaræfing
Í gær 14.11 var árleg rýmingaræfing í Sjálandsskóla. Þessi æfing var líka upphaf árlegs Eldvarnarátaks Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.
Nánar
11.11.2022

Gleðidagur

Gleðidagur
Í dag lauk vinaviku Sjálandsskóla með Gleðidegi þar sem nemendur máttu koma spariklæddir og með veitingar á hlaðborð inni á sínum svæðum.
Nánar
09.11.2022

Útikennsla í 1.bekk

Útikennsla í 1.bekk
Í útikennslu í 1. bekk eru nemendur búnir að vera gera allskonar skemmtilegt tengt tröllaþemanu eins og að leira náttúrutröll í Gálgahrauni, lesa tröllasögur, finna steina fyrir tröll í Álftanesfjöru, fara í tröllaleiki og poppa popp yfir eldi.
Nánar
03.11.2022

Rithöfundar í heimsókn

Rithöfundar í heimsókn
Nú í haust höfum við fengið tvo rithöfunda til okkar í morgunsöng.
Nánar
English
Hafðu samband