Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

24.08.2016

Fyrsti skóladagurinn

Fyrsti skóladagurinn
Í dag hófst kennsla samkvæmt stundaskrá og það voru margir spenntir nemendur sem voru að setjast á skólabekk í fyrsta sinn
Nánar
18.08.2016

Menntabúðir í upplýsingatækni

Menntabúðir í upplýsingatækni
Síðast liðinn fimmtudag fóru allir kennarar í Sjálandsskóla, ásamt öðrum kennurum í Garðabæ, í menntabúðir í tölvu- og upplýsingatækni. Þar voru í boði ýmis konar fræðslufundir og vinnustofur sem tengjast upplýsingatækni í kennslu og skólastarfi. Það...
Nánar
16.08.2016

Kynningarfundur nýnema á fimmtudaginn

Kynningarfundur nýnema á fimmtudaginn
Fimmtudaginn 18.ágúst verða haldnir kynningarfundir fyrir nýja nemendur og foreldra þeirra. Fundirnir verða sem hér segir: 1.-4. bekkur kl.16:30 5.-7. bekkur kl.17:15 8.-10. bekkur kl.18:00
Nánar
04.08.2016

Skólabyrjun

Skólabyrjun
Nemenda og foreldraviðtöl eru þriðjudaginn 23.ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 24.ágúst. Kennarar hafa samband við foreldra og boða þá, ásamt nemendum, í viðtal fyrsta skóladaginn (23.ágúst) og kennsla hefst 24.ágúst.
Nánar
English
Hafðu samband