Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.05.2019

Skipulagsdagur á föstudag

Skipulagsdagur á föstudag
Á morgun, fimmtudag 30.maí, er uppstigningardagur og á föstudaginn er skipulagsdagur. Þar er því löng helgi framundan hjá nemendum og eftir helgi taka við vorleikar, inni-og útilegur og skólaslit.
Nánar
29.05.2019

6.bekkur á kajak

6.bekkur á kajak
Í gær fóru nemendur í 6.bekk á kajak. Nemendur sigldu meðfram ströndinni og gekk siglingin vel. Á myndasíðunni má sjá myndir frá kajakferðinni
Nánar
28.05.2019

Ævar vísindamaður las úr bók sinni

Ævar vísindamaður las úr bók sinni
Í morgun fengum við góðan gest í morgunsöng, þegar Ævar vísindamaður kom og las upp úr nýrri bók sinni, Óvænt endalok.
Nánar
22.05.2019

Kajak og hjólaferð hjá 7.bekk

Kajak og hjólaferð hjá 7.bekk
Síðustu daga hafa nemendur í 7.bekk farið í hjólaferð og út á kajak. Á myndasíðunni má sjá myndir frá ferðum þeirra í góða veðrinu
Nánar
21.05.2019

Vorskólinn

Vorskólinn
Í dag komu væntanlegir nemendur í 1.bekk í heimsókn til okkar í það sem við köllum Vorskólinn. Þar fá krakkarnir tækifæri til að kynnast kennurum og nemendum í 1.bekk. Þau vinna verkefni og fara í útivist með nemendum í 1.bekk
Nánar
20.05.2019

Nýjar myndir frá 1.og 2.bekk

Nýjar myndir frá 1.og 2.bekk
Nú eru komnar margar nýjar myndir frá útikennslu í 1.og 2.bekk inná myndasíðu skólans.
Nánar
20.05.2019

Vorverkefni í unglingadeild

Vorverkefni í unglingadeild
Þessa vikuna og þá næstu eru nemendur í unglingadeild að vinna við vorverkefnið sitt. Nemendur velja sér eigið viðfangsefni, afla sér upplýsinga um það og kynna það á miðvikudag í næstu viku​.
Nánar
17.05.2019

Útikennsla í 2.bekk - stærðfræði

Útikennsla í 2.bekk - stærðfræði
Nemendur í 2.bekk hafa verið að vinna með formin í stærðfræði. Í útikennslu í dag fóru þeir út með ipada og mynduðu hin ýmsu form í umhverfinu.
Nánar
17.05.2019

Þemavinna í 5.bekk

Þemavinna í 5.bekk
Nemendur í 5. bekk hafa verið að vinna með þema um miðaldir. Í vikunni voru krakkarnir að leggja lokahönd á miðaldarbók sem þau bjuggu til.
Nánar
15.05.2019

Útikennsla í 4.bekk

Útikennsla í 4.bekk
Nemendur í 4.bekk voru með sandkastalakeppni á Ylströndinni í gær. Þar voru byggð margs konar mannvirki eins og sjá má á myndasíðu 4.bekkjar.
Nánar
14.05.2019

Tónlist frá 4.bekk

Tónlist frá 4.bekk
Nemendur í 4.bekk hafa verið að semja tónlist við vögguvísur í tónmennt undanfarnar vikur. Í morgun fengum við að heyra afraksturinn í morgunsöng þar sem krakkarnir sungu og spiluðu frumsamin verk.
Nánar
14.05.2019

Sumarlestur á Bókasafni Garðabæjar

Sumarlestur á Bókasafni Garðabæjar
Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar hefst laugardaginn 25. maí með opnunarhátíð kl. 11 – 15. Ævar Þór rithöfundur kemur og les upp úr nýju bókinni sinni kl. 14 og Ilva Krama verður með krítarsmiðju og andlitsmálun á torginu.
Nánar
English
Hafðu samband