Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.11.2015

Almannavarnir spá óveðri á morgun

Almannavarnir spá óveðri á morgun
Veður­stofa Íslands vek­ur at­hygli á mjög slæmri veður­spá fyr­ir morg­undag­inn, þar sem gert er ráð fyr­ir aust­an­stormi víða um land seinnipart­inn. Mikilvægt er að foreldrar sjálfir fylgist með veðri og veðurspám og hagi sér í samræmi við...
Nánar
30.11.2015

Hugsað um ungbarn

Hugsað um ungbarn
Það voru 12 nemendur úr 10. bekk sem tóku þátt í valnámskeiðinu Hugsað um ungbarn. Nemendur fóru heim á föstudaginn með ungbarnahermi sem þeir áttu að hugsa um fram á sunnudag
Nánar
30.11.2015

Sjálandsskóli sigurvegari á Stíl -hönnunarkeppni Samfés

Sjálandsskóli sigurvegari á Stíl -hönnunarkeppni Samfés
Nemendur í Sjálandsskóla urðu í 1.sæti í Stíl, hönnunarkeppni Samfés, um helgina. Þema keppninnar var náttúra og það voru þær Jóhanna María Sæberg, Jóhanna Guðrún Jóhannsdóttir og Lína Rut Árnadóttir sem áttu heiðurinn að vinningskjólnum.
Nánar
20.11.2015

Líf og fjör í textílstofunni

Líf og fjör í textílstofunni
Nú er allt á fullu í textílstofunni þar sem nemendur keppast við að prjóna húfur til styrktar flóttabörnum á lestarstöðinni í Vín. Verkefnið "Hlýjar hugsanir" hefur gengið vel og krakkarnir eru mjög áhugasamir að koma til Silju í frímínútum og...
Nánar
20.11.2015

5.-6.bekkur í Ljósvatnsstöð

5.-6.bekkur í Ljósvatnsstöð
Í vikunni fóru nemendur í 5. og 6.bekk í heimsókn í Ljósavatnsstöð. Ferðin var farin í tengslum við þema um orku og rafmagn
Nánar
18.11.2015

Hlýjar hugsanir-til styrktar flóttabörnum

Hlýjar hugsanir-til styrktar flóttabörnum
Í dag ætlum við í Sjálandsskóla að byrja á skemmtilegu verkefni sem við köllum „Hlýjar hugsanir“. Verkefnið gengur út á það að nemendur, fjölskyldur þeirra, kennarar, starfsfólk skólans og allir aðrir sem hafa áhuga á að vera með okkur, prjóna húfur...
Nánar
17.11.2015

Rithöfundur í heimsókn og skrýtnasta orðið

Rithöfundur í heimsókn og skrýtnasta orðið
Í morgunsöng fengum við góðan gest í heimsókn en það var rithöfundurinn Gerður Kristný sem kom og las uppúr nýjustu bók sinni, Dúkkan. Við fengum einnig að vita hvaða orð
Nánar
17.11.2015

Börn bjarga börnum

Börn bjarga börnum
Nú er tveggja vikna þema lokið í sundi þar sem tekið var fyrir skyndihjálp í vatni og svo fengu nemendur að prófa sig í fatasundi. Þemað heppnaðist vel
Nánar
16.11.2015

Dagur íslenskrar tungu 16.nóvember

Dagur íslenskrar tungu 16.nóvember
Í dag er dagur íslenskrar tungu og í tilefni dagsins ætlum við að velja skrítnasta íslenska orðið. Nemendur munu velja eitt orð sem þeim finnst skrítið og svo greiða nemendur atkvæði um skrítnustu orðin. Í morgunsöng í fyrramálið verður tilkynnt...
Nánar
09.11.2015

Halloween ball í Klakanum

Halloween ball í Klakanum
Í síðustu viku hélt Klakann Halloween ball fyrir unglingadeild Sjálandsskóla. Það var líf og fjör eins og sjá má á myndunum sem komnar eru á myndasafn skólans
Nánar
06.11.2015

Vinavika og gleðidagur

Vinavika og gleðidagur
Í dag var gleðidagur hjá okkur í Sjálandsskóla þar sem allir komu prúðbúnir og með kræsingar í skólann. Gleðidagurinn er lokadagur vinavikunnar og þessa daga hafa verið ýmis verkefni tengd vináttu.
Nánar
06.11.2015

Skáld í skólum 5.-7.bekkur

Skáld í skólum 5.-7.bekkur
Í gær fengu nemendur í 5.-7.bekk rithöfundana Auði Jónsdóttur og Þórarinn Leifsson í heimsókn. Þau spjölluðu um starf rithöfunda og sögðu frá verkum sínum.
Nánar
English
Hafðu samband