Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.08.2020

Gróðusetningarferð 11.september

Gróðusetningarferð 11.september
Gróðursetnngarferð í Guðmundarlund sem fyrirhuguð var 4.september hefur verið frestað um viku, til 11.september. Nánari upplýsingar þegar nær dregur
Nánar
25.08.2020

Umferðaröryggi í skólabyrjun

Umferðaröryggi í skólabyrjun
Nú í upphafi skólaárs er vert að minna á umferðaöryggi skólabarna í og úr skóla. Á umferðarvefnum má finna ýmsar upplýsingar fyrir börn og foreldra.
Nánar
24.08.2020

Fyrsti skóladagurinn

Fyrsti skóladagurinn
Það voru spenntir nemendur sem mættu á skólasetningu í dag og hittu kennara sinn og bekkjarfélaga. Skólasetningin var óhefðbundin að þessu sinni vegna ástandsins í samfélaginu og hittust nemendur og kennarar á sínu heimasvæði.
Nánar
12.08.2020

Skólabyrjun

Skólabyrjun
Skólasetning í Sjálandsskóla er mánudaginn 24. ágúst kl. 9. Nemendur hitta umsjónarkennara sína á heimasvæði bekkjarins klukkan 9. Við biðjum foreldra/ forráðamenn að fylgja ekki börnum sínum á skólasetningu þetta haust vegna fyrirmæla um...
Nánar
English
Hafðu samband