30.05.2012
Móðir mín í kví kví 1.-2.bekkur
Undanfarið hefur 1. og 2. bekkur verið að vinna með mismunandi styrkleikamerki í tónmennt. Sérstaklega var unnið með: veikt, sterkt, vaxandi- og minnkandi styrkur. Í tengslum við það æfðu nemendur undirspil við þjóðlagið Móðir mín í kví kví, tóku það...
Nánar30.05.2012
Vortónleikar kórs Sjálandsskóla
Í dag, miðvikudag 30.maí, heldur kór Sjálandsskóla vortónleika í sal skólans. Tónleikarnir hefjast kl.17.00 og aðgangseyrir er kr.300 fyrir 16 ára og eldri.
Nánar29.05.2012
Síðasti kennsludagurinn hjá 10.bekk
Á föstudaginn var slegið upp veislu í 10.bekk þar sem seinasti formlegi kennsludagurinn var þá. Borðaðar voru dýrindis kökur, m.a. regnbogakaka sem stelpurnar í bekknum höfðu bakað.
Nú eru prófadagar í unglingadeild og í næstu viku er...
Nánar25.05.2012
Eurovision í morgunsöng -myndband
Í morgun sungu nemendur skólans Eurovision lag Íslands í morgunsöng. Hægt er að hlusta á lagið á YouTube. Við sendum bestu kveðjur til Baku og vonumst auðvitað til að Ísland vinni keppnina á morgun. Áfram Ísland !
Slóðin á...
Nánar24.05.2012
1.bekkur fær hjálma
Í dag fengu nemendur í 1.bekk afhenta reiðhjólahjálma. Það er Kiwanis í samstarfi við Eimskip sem gefur öllum nemendum í 1.bekk hjálmana. Krakkarnir voru að mjög ánægðir með nýju hjálmana sína og þökkum við Kiwanis og Eimskip fyrir þessa frábæru...
Nánar24.05.2012
Fótbolti -unglingadeild vs. starfsfólk
Í vetur hefur starfað íþróttaráð unglinga í Sjálandsskóla. Ráðið sá um að skipuleggja einn íþróttaviðburð á viku sem fór fram á miðvikudögum eftir skóla. Ýmsir viðburðir voru haldnir, m.a. var farið í skotbolta, körfubolta og tarzan leik. Í gær...
Nánar23.05.2012
Sushi-gerð í vali í unglingadeild
Þessi vika er síðasta vikan í valgreinum hjá unglingadeildinni. Núna eru flestir búnir að velja valgreinar fyrir næsta vetur en í Sjálandsskóla er hægt að velja um mjög margar valgreinar á unglingastiginu. Eitt af því sem hægt var að velja í vetur...
Nánar22.05.2012
Indíánaþema í listum hjá 1.-2.bekk
Í dag voru nemendur í 1.-2.bekk að búa til indíánatjöld, súlur, fána og fleira fallegt í stauraskóginum með myndmennta- textíl- og smíðakennurunum. Þemað í listum þessa dagana hjá 1.-2.bekk er indíánar og mátti sjá litskrúðugt garn, efni, málningu og...
Nánar21.05.2012
Föt sem framlag - 7.bekkur
Í dag kláraði 7.bekkur að pakka fötunum í söfnun Rauða krossins, sem kallast "Föt sem framlag". Skólinn er þátttakandi í söfnunarátaki Rauða krossins og hafa nemendur skólans verið að safna fötum undanfarna daga. Nú er átakinu lokið og tókst að safna...
Nánar16.05.2012
Lionshlaup 5.bekkjar
Lionshlaupið var haldið í dag, 16.maí. Nemendur í 5.bekk tóku þátt og var þetta boðhlaup á milli umsjónarhópanna þriggja.
Það voru félagar úr Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ sem stóðu fyrir hlaupinu eins og undanfarin ár og spjölluðu þeir aðeins við...
Nánar14.05.2012
Heimsókn Menntamálaráðherra í Sjálandsskóla
Í dag kom menntamálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, í heimsókn í Sjálandsskóla ásamt fleiri starfsmönnum Menntamálaráðuneytisins. Þau mættu í morgunsöng þar sem allir nemendur sungu tvö lög að venju og kórinn söng einnig eitt lag. Að því loknu skoðuðu...
Nánar11.05.2012
Árshátið hjá 7.bekk
Í gær héldu nemendur í 7.bekk árshátíð í skólanum. Nemendur elduðu sjálfir allan matinn, forrétt, aðalrétt og eftirrétt og sáu um öll skemmtiatriðin. Árshátíðin heppnaðist vel og allir skemmtu sér konunglega eins og sjá má á myndunum á myndasíðu...
Nánar- 1
- 2