Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.12.2009

Gleðileg jól!

Gleðileg jól!
Skólastarfi á árinu 2009 lauk í dag með jólaskemmtun nemenda og starfsmanna. Dagurinn byrjaði á sal þar sem nemendur flutt fjölbreytt skemmtiatriði, söng, dans og leik. Nemendur í 5. bekk fluttu helgileik. Þetta var flott sýning hjá nemendum og...
Nánar
17.12.2009

1.-2. bekkur jólasveinar

1.-2. bekkur jólasveinar
Nemendur í 1.-2. bekk fluttu jólasveinavísurnar eftir Jóhannes úr Kötlum á sal skólans í morgun. Krakkanir voru mjög dugleg við að lesa vísurnar og leika jólasveinana við ýmsa iðju. Það var ánægjulegt að sjá hve margir foreldrar gátu komið og notið...
Nánar
15.12.2009

Tónlistarmyndband

Tónlistarmyndband
Nemendur í 8.-9. bekk sem eru í vali tónlist og tónlistarmyndbönd voru uppá þaki í gær. Þar var verið að taka upp myndband við lag sem strákarnir höfðu samið. Sjáið flottu tilþrin hjá þeim. Nú er verið að vinna myndbandið og fáum við vonandi að...
Nánar
14.12.2009

9. bekkur til Noregs

Nemendurnir okkar í 9. bekk voru aldeilis heppnir nú á haustdögum þegar bekkurinn þeirra var dreginn út sem fulltrúar Íslands á vetraríþróttahátíð í Lillehammer í Noregi dagana 31.janúar - 5.febrúar n.k. Á hátíðina er boðið einum bekk af...
Nánar
11.12.2009

Fjárhús

Fjárhús
Nú í desember hafa nemendur skólans útbúið ýmsa fallega muni til að skreyta skólann. Inni á bókasafni lúrir mjög fallegt fjárhús með Jósep, Maríu og Jesúbarninu, hirðunum, vitringunum, englinum. Þessa muni hafa nemendur unnið undir stjórn...
Nánar
10.12.2009

Nýja testamentið og spil

Nýja testamentið og spil
Í dag komu félagar úr Gideonfélaginu og færðu nemendur í 5. bekk Nýja testamentið að gjöf. Einnig fengu börnin að gjöf spil frá Samanhópnum.
Nánar
04.12.2009

Músastigi 31 metri að lengd

Músastigi 31 metri að lengd
Hérna má sjá flotta músastigann sem nemendur unnu. Hann er búinn til úr filtefni sem nemendur sniðu niður og settu saman. Í lok vinnunnar var hann mældur og reyndist 31 metri að lengd. Skoðið myndirnar.
Nánar
03.12.2009

Jólaföndur

Jólaföndur
Í dag og gær unnu nemendur í aldurblönduðum hópum að ýmsum föndurverkefnum tengdum jólunum. Eins og sjá má á myndunum var verið að vinna ýmislegt til að skreyta skólann okkar. Margt af þeim munum sem unnir voru munu verða eign okkar allra og teknir...
Nánar
English
Hafðu samband