Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

17.02.2011

Frábær dagur í Bláfjöllum

Frábær dagur í Bláfjöllum
Í dag fóru allir nemendur í 1.-10.bekk og starfsfólk Sjálandsskóla í Bláfjöll. Veðrið var alveg dásamlegt og færið frábært. Krakkarnir skemmtu sér vel á skíðum, brettum og sleðum. Sumir voru að stíga sín fyrstu skref á skíðum og þau voru ótrúlega...
Nánar
16.02.2011

Vetrarferð í Bláfjöll á morgun

Vetrarferð í Bláfjöll á morgun
Á morgun, fimmtudag 17. febrúar, fara nemendur og starfsfólk Sjálandsskóla í vetrarferð í Bláfjöll. Nemendur eiga að mæta í skólann kl.8.15 klædd eftir veðri og með allan skíða-, sleða- eða brettabúnað (þeir sem leigja fá búnaðinn í Bláfjöllum)...
Nánar
16.02.2011

Skilaboðaskjóðan í 1.-2. bekk

Skilaboðaskjóðan í 1.-2. bekk
Krakkarnir í 1. og 2. bekk hafa verið í leiklistaþema frá því í janúar. Í þemanu settu þau upp og æfðu leikritið um Skilaboðaskjóðuna. Leikritið sýndu þau svo við mikinn fögnuð í morgunsöng í morgun og höfðu eina sýningu fyrir krakka úr Leikskólanum...
Nánar
15.02.2011

Veður í eyðimörkinni

Veður í eyðimörkinni
Stelpurnar í 7.bekk fluttu í morgun tónverk um veður í eyðimörkinni í tengslum við veðurþema. Tónverkið var frumsamið undir stjórn Ólafs tónmenntakennara. Myndir frá þessum frábæra flutningi
Nánar
10.02.2011

Tónverk um veður - 7.bekk

Tónverk um veður - 7.bekk
Í morgun voru strákarnir í 7.bekk með atriði á "Fimmtudegi til frægðar". Þeir fluttu tónverk um veður í tengslum við þemavinnu um veður sem 7.bekkur hefur verið að vinna við undanfarið. Ólafur tónmenntakennari stjórnaði þessari fjölmennu hljómsveit...
Nánar
09.02.2011

Réttarhöld hjá 10.bekk

Réttarhöld hjá 10.bekk
Nemendur í 10.bekk fluttu þemaverkefnið Réttarhöldin í dag. Nemendur voru í ýmsum hlutverkum, dómarar, stefnendur, þolandi,verjendur og sá ákærði. Aðilar frá Námsgagnastofnun hlustuðu á flutning verkefnis og voru ánægð með afraksturinn
Nánar
09.02.2011

Sleðaferð 3.-4.bekkjar

Sleðaferð 3.-4.bekkjar
Á mánudag fóru nemendur 3.- 4.bekkjar í skemmtilega sleðaferð í Valdabrekku við göngubrúnna yfir Hafnafjarðaveg. Allir skemmtu sér konunglega þótt sumir hefðu mátt klæða tásurnar sínar betur. Endilega kíkið á myndirnar á myndasíðunni.
Nánar
08.02.2011

Bláfjallaferð frestað

Bláfjallaferð frestað
Að höfðu samráði við staðarhaldara í Bláfjöllum frestum við vetrarferð í Bláfjöll. Við stefnum á að fara í næstu viku ef veður leyfir. Það er alltaf flókið að gera áætlanir um vetrarferðir fyrir heilan skóla. Fyrst þarf að vera ljóst að nægur...
Nánar
07.02.2011

Heimsins stærsti goggur?

Heimsins stærsti goggur?
Á opnu húsi í Sjálandsskóla fimmtudaginn 3.febrúar bjuggu nemendur til risastóran gogg. Þeir skreyttu hann fagurlega og bjuggu til skemmtilegan texta í gogginn. Myndir frá opnu hús má finna á myndasíðu skólans
Nánar
07.02.2011

Stefnt á skíðaferð á miðvikudag

Stefnt á skíðaferð á miðvikudag
Í þessari viku er fyrirhuguð dagsferð allra nemenda Sjálandsskóla í Bláfjöll. Markmið ferðarinnar er að kynna nemendum vetraríþróttir og verður þeim börnum sem þess óska veitt tilsögn á skíðum
Nánar
03.02.2011

Klifið - námskeið fyrir börn og unglinga

Klifið - námskeið fyrir börn og unglinga
Klifið býður upp á fjölbreytt námskeið á vorönn fyrir börn og unglinga í Garðabæ. Sem dæmi um námskeið má nefna: leiklistarnámskeið, myndlistarnámskeið, njósnanámskeið, eldflaugavísindi, skartgripagerð og margt fleira
Nánar
03.02.2011

Lífshlaupið

Lífshlaupið
Í gær hófst Lífshlaupið, sem Lýðheilsustöð stendur fyrir. Að sjálfsögðu tökum við í Sjálandsskóla þátt og í gær fóru nemendur og starfsfólk skólans í klukkustundar gönguferð um nágrenni skólans. Myndir má finna á myndasíðunni
Nánar
English
Hafðu samband