Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.08.2018

Útikennsla í 1.og 2.bekk

Útikennsla í 1.og 2.bekk
Á föstudaginn fóru nemendur í 1.og 2.bekk í útikennslu í Gálgahraun. Á myndasíðu skólans má sjá myndir úr ferðinni.
Nánar
23.08.2018

Fyrsti skóladagurinn

Fyrsti skóladagurinn
Í dag hófst skólahald samkvæmt stundaskrá og þetta haustið hefja 282 nemendur nám við Sjálandsskóla. Dagurinn hófst á morgunsöng að venju hjá nemendum í 1.-7.bekk og á myndasíðunni eru komnar myndir frá fyrsta skóladeginum
Nánar
22.08.2018

Frístundabíll og skólaakstur úr Urriðaholti

Frístundabíll og skólaakstur úr Urriðaholti
Frístundabíll Garðabæjar verður starfræktur eins og undanfarin ár og hefst aksturinn 3.september. Skólaakstur úr Urriðaholtinu fyrir eldri nemendur 5.-10. bekkur hefst hinsvegar næsta fimmtudag þann 23. ágúst
Nánar
17.08.2018

Upphaf skólaárs

Upphaf skólaárs
Nú fer að styttast í fyrsta skóladag en skólasetning er miðvikudaginn 22.ágúst og skólahald hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 23.ágúst. Sú breyting verður gerð að nú verða allir nemendur og forráðamenn þeirra verða boðaðir á sameiginlegan fund...
Nánar
15.08.2018

Haustbréf til nýnema skólans

Haustbréf til nýnema skólans
Nú hafa allar upplýsingar til nýnema skólans verið sendar til foreldra/forráðamanna. Hér má finna afrit af bréfunum.
Nánar
15.08.2018

Kennarar í menntabúðum

Kennarar í menntabúðum
Í gær, þriðjudag 14.ágúst voru haldnar menntabúðir í tölvu-og upplýsingatækni fyrir kennara og annað starfsfólk grunnskóla Garðabæjar. Menntabúðirnar voru haldnar í Garðaskóla þar sem boðið var uppá fjölbreytta dagsskrá. Þorsteinn Sæberg flutti...
Nánar
English
Hafðu samband