Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.04.2014

Hungurleikarnir -kynning frá Garðaskóla

Hungurleikarnir -kynning frá Garðaskóla
Í dag fengu nemendur í 5.-7.bekk að sjá tvö atriði úr sýningu Garðaskóla og Garðalundar um Hungurleikana. Sýningar eru haldnar næstu daga og má finna nánari upplýsingar um þær á heimasíðu Garðlundar
Nánar
30.04.2014

Myndir úr skíðaferð 5.-7.bekkjar

Myndir úr skíðaferð 5.-7.bekkjar
Í gær fór 5.-7.bekkur í skíðaferð í Bláfjöll. Veðrið var ágætt, skýjað og smá vindur, og svo birti til þegar leið á daginn. Krakkarnir stóðu sig mjög vel og fóru flestir á skíði eða bretti
Nánar
28.04.2014

Vor í lofti

Vor í lofti
Í dag voru nemendur í sumarskapi þegar sólin skein í hádegisfrímínútum. Eins og sjá má á myndunum taka nemendur vorinu fagnandi og var skólavöllurinn iðaði af lífi þegar ljósmyndari skólans fór út með myndavélina.
Nánar
28.04.2014

Skíðaferð 5.-7.bekkjar á morgun

Skíðaferð 5.-7.bekkjar á morgun
Á morgun þriðjudag 29.apríl fer 5.-7.bekkur í skíðaferð í Bláfjöll. Veðurspáin lítur vel út og vonandi lætur sólin sjá sig í fjöllunum. Nemendur mæta á venjulegum tíma kl.8:15 og haldið verður af stað með rútum kl.9:15 og komið til baka um þrjúleitið...
Nánar
11.04.2014

Gleðilega páska !

Gleðilega páska !
Í dag er síðasti kennsludagur fyrir páska en kennsla hefst aftur að loknu páskaleyfi þriðjudaginn 22.apríl. Starfsfólk Sjálandssskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar páskahátíðar.
Nánar
11.04.2014

Diskódagur í morgunsöng

Diskódagur í morgunsöng
Í dag var diskóþema hjá okkur í Sjálandsskóla og komu margir nemendur í diskóklæðnaði eins og sjá má á myndunum sem teknar voru í morgunsöng í morgun.
Nánar
09.04.2014

Páskaeggjabingó í dag !

Páskaeggjabingó í dag !
Í dag, miðvikudag, 9.apríl, verður foreldrafélag Sjálandsskóla með árlegt páskaeggjabingó. Húsið opnar kl. 17:30
Nánar
09.04.2014

Móðir mín í kví kví -tónlist frá 1.-2.bekk

Móðir mín í kví kví -tónlist frá 1.-2.bekk
Nemendur í 1. og 2. bekk hafa verið að vinna með mismunandi styrk í tónmennt. Í tengslum við það var krökkunum sögð þjóðsagan Móðir mín í kví kví og þeim kennt samnefnt þjóðlag. Krakkarnir völdu sér svo hljóðfæri til að leika á í laginu.
Nánar
08.04.2014

Erlendir gestir í heimsókn

Erlendir gestir í heimsókn
Þessa vikuna eru félagar okkar í Comeniusarverkefninu Once upon an Island í heimsókn hjá okkur. Alls eru þetta 12 manns sem koma frá Kýpur, Krít, Frakklandi, Póllandi,Grænlandi og Litháen. Í þessari viku ætlum við að fara með þá víða og einnig ætla...
Nánar
07.04.2014

Skíðaferð 5.-10.b.-frestað

Skíðaferð 5.-10.b.-frestað
Fyrirhuguð skíðaferð með 5.-10.bekk sem fara átti á morgun þriðjudag, hefur verið frestað vegna veðurs, fram yfir páska. Nánari upplýsingar síðar
Nánar
04.04.2014

Blár dagur

Blár dagur
Í dag var blár dagur hjá okkur í Sjálandsskóla og komu margir nemendur og kennarar í bláu í skólann í dag. Í morgunsöng fengum við að hlusta á einn nemanda Alþjóðaskólans flytja lag á píanó og svo sungu nemendur eitt lag.
Nánar
04.04.2014

Páskaeggjabingó á miðvikudaginn

Páskaeggjabingó á miðvikudaginn
Næsta miðvikudag, 9.apríl, verður foreldrafélag Sjálandsskóla með árlegt páskaeggjabingó. Húsið opnar kl. 17:30 Bingóspjöld og miðar fyrir veitingum selt við innganginn.
Nánar
English
Hafðu samband