Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

15.06.2020

Sumarlestur

Sumarlestur
Við hvetjum nemendur til að lesa í sumar og Menntamálastofnun hefur útbúið ævintýralestrarkort fyrir yngri nemendur og Lestrarlandakort fyrir eldri nemendur! Tilgangur landakortanna er bæði að hvetja nemendur til lestrar
Nánar
11.06.2020

Sumarlokun skrifstofu

Sumarlokun skrifstofu
Skrifstofa Sjálandsskóla verður lokuð vegna sumarleyfa 29.júní-4.ágúst
Nánar
10.06.2020

Útskrift 10.bekkjar

Útskrift 10.bekkjar
Á mánudaginn var útskrift hjá nemendum í 10.bekk. Að þessu sinni útskrifuðust 32 nemendur sem hafa stundað nám í skólanum í vetur. Sumir þeirra hafa verið í Sjálandsskóla allt frá 1.bekk.
Nánar
08.06.2020

Verðlaunahafar í nýsköpunarkeppninni

Verðlaunahafar í nýsköpunarkeppninni
Fjórir nemendur Sjálandsskóla hlutu viðurkenningu í nýsköpunarkeppni grunnskólanna sem haldin var í vetur. Vegna covid var því miður ekki hægt að halda vinnustofur í Háskólanum í Reykjavík eins og venja er með verðlaunahafa, en krakkarnir fengu...
Nánar
08.06.2020

Jón Jónsson í morgunsöng

Jón Jónsson í morgunsöng
Í morgun var síðasti morgunsöngur vetrarins og þá bauð foreldrafélagið uppá óvænt atriði þegar Jón Jónsson söngvari kom og tók nokkur lög. Nemendur tóku vel undir og skemmtu sér vel þennan í þessum síðasta morgunsöng vetrarins.
Nánar
04.06.2020

Skólalok

Skólalok
Nú líður að skólalokum og þriðjudaginn 9.júní kl.9 eru skólaslit hjá 1.-9.bekk. Útskrift 10.bekkjar verður mánudaginn 8.júní og þá verður einnig árshátíð unglingadeildar sem frestað var vegna Covid.
Nánar
04.06.2020

Lokaverkefni unglingadeild

Lokaverkefni unglingadeild
Síðustu daga hafa nemendur í unglingadeild unnið að lokaverkefnum sínum og í dag kynntu nemendur í 8.og 9.bekk verkefnin sín. Settir voru upp básar þar sem hver og einn kynnti sitt verkefni fyrir foreldrum og kennurum.
Nánar
English
Hafðu samband