Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.01.2011

7. bekkur frá Reykjum.

Nú er 7. bekkur lagður af stað frá Reykjum heim á leið. Rúta lagði af stað rétt upp úr 12 og eru því væntanleg í Sjálandsskóla um kl. 14:30.
Nánar
28.01.2011

Lestrarbæklingar

Lestrarbæklingar
Nú eru lestrarbæklingarnir sem afhentir voru í foreldraviðtölunum komnir inná heimasíðu skólans. Þá má finna undir Skólinn - útgáfa - lestrarbæklingar
Nánar
28.01.2011

Myndband frá Reykjum -7.bekkur

Myndband frá Reykjum -7.bekkur
Í dag koma 7.bekkingar heim frá vikudvöl á Reykjum. Þau leggja af stað um hádegi og eru væntanleg í Sjálandsskóla um 14:30. Í gær barst okkur skemmtilegt myndband frá þeim þar sem sjá má myndir af dvöl þeirra á Reykjum.
Nánar
26.01.2011

Sýning á verkum list- og verkgreina

Sýning á verkum list- og verkgreina
Í dag var haldin sýning á verk-og listgreinum nemenda í anddyri skólans í tengslum við foreldraviðtalsdag. Þar mátti sjá ýmis listaverk úr smíði, textílmennt og myndmennt. Myndir af verkunum má sjá á myndasíðu skólans.
Nánar
25.01.2011

Nemenda- og foreldraviðtöl á morgun

Nemenda- og foreldraviðtöl á morgun
Á morgun, miðvikudag 26.febrúar, eru nemenda- og foreldraviðtöl í Sjálandsskóla. Þann dag er engin kennsla. Sælukot er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.
Nánar
24.01.2011

7. bekkur á Reykjum

7. bekkur á Reykjum
Þessa vikuna er 7.bekkur Sjálandsskóla í skólabúðum á Reykjum. Þau lögðu af stað í morgun og koma heim á föstudag. Á Reykjum er ávallt mikið fjör og margt skemmtilegt sem nemendum stendur til boða.
Nánar
24.01.2011

Saga mannkyns í 3.-4. bekk

Saga mannkyns í 3.-4. bekk
Nemendur í 3. - 4.bekk eru þessa dagana í þema um sögu mannkyns þar sem þeir fræðast um valda þætti mannkynssögunnar frá upphafi sögunnar til okkar dags. Nemendur vinna bæði í hópum og einstaklingslega og í dag fengu krakkarnir að koma með þjóðlega...
Nánar
20.01.2011

Handbolti - Stjarnan

Handbolti - Stjarnan
Nú þegar íslenska landsliðið er að keppa á Heimsmeistaramótinu í Svíþjóð ætlar handknattleiksdeild Stjörnunnar að bjóða öllum krökkum á aldrinum 6 til 16 ára að koma á prufuæfingar í janúar og æfa frítt út febrúar mánuð
Nánar
18.01.2011

2-Mix í Stundinni okkar

2-Mix í Stundinni okkar
Á sunnudaginn komu þrír strákar úr 7.bekk Sjálandsskóla fram í Stundinni okkar. Það voru þeir Gerald, Siggi og Davíð úr hljómsveitinni 2-mix sem fluttu frumsamið lag. Með þeim í hljómsveitinni er einnig gamall nemandi úr skólanum, Sólon
Nánar
17.01.2011

Frístundabíll Garðabæjar

Frístundabíll Garðabæjar
Ákveðið hefur verið að hefja rekstur „frístundabíls“ í Garðabæ nú á vorönn 2011. Stefnt er að því að hefja aksturinn mánudaginn 17. janúar og endurmeta verkefnið í lok þessa skólaárs.
Nánar
07.01.2011

Viðbrögð við óveðri

Viðbrögð við óveðri
Sjálandsskóli fylgir reglum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS), um röskun á skólastarfi vegna óveðurs. Mikilvægt er að foreldrar sjálfir fylgist með veðri og veðurspám og hagi sér í samræmi við aðstæður hverju sinni, enda getur veður þróast með...
Nánar
English
Hafðu samband