Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.02.2019

Vetrarleyfi í næstu viku

Vetrarleyfi í næstu viku
Næstu viku, 18.-22.febrúar, er vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar. Þá viku býður Bókasafn Garðabæjar uppá á ýmis konar afþreyingu.
Nánar
08.02.2019

Heimsókn í Borgarleikhúsið

Heimsókn í Borgarleikhúsið
Í dag fór 1. bekkur í heimsókn í Borgarleikhúsið, þau fengu að skoða húsið og hittu leikara og sáu krakkana sem eru að fara að leika í söngleiknum Matthildi á fimleikaæfingu. Þau fengu að sjá ýmsa starfsemi sem fram fer í húsinu eins og gervi...
Nánar
08.02.2019

Starfskynning hjá 8.og 9.bekk

Starfskynning hjá 8.og 9.bekk
Nemendur í 8. og 9. bekk Sjálandsskóla fóru í starfsheimsóknir gær, fimmtudaginn 7. febrúar. Þáttur foreldra og forráðamanna var mjög mikilvægur í þessu verkefni og aðstoðuðu þeir skólann við að koma nemendum á vinnustaði víðs vegar í atvinnulífinu
Nánar
07.02.2019

Kardemommubærinn hjá 1.og 2.bekk

Kardemommubærinn hjá 1.og 2.bekk
Síðustu vikur hafa nemendur í 1. og 2. bekkur verið að vinna með þema um Kardemommubæinn. Þeir settu upp leiksýningu sem var sýnt fyrir foreldra 6. febrúar og fyrir nemendur skólann í morgunsöng í dag 7. febrúar
Nánar
01.02.2019

Hvað ef allir hefðu sömu tækifæri?

Hvað ef allir hefðu sömu tækifæri?
Þessa vikuna hafa komið fram margar áhugaverðar pælingar nemenda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Nemendur svöruðu spurningum á hverjum degi og var afraksturinn hengdur upp á glervegg við bókasafnið.
Nánar
English
Hafðu samband