Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.03.2012

Erlendir kennarar á útikennslunámskeiði í Sjálandsskóla

Erlendir kennarar á útikennslunámskeiði í Sjálandsskóla
Þessa viku hafa kennarar frá ýmsum Evrópulöndum verið í heimsókn hjá okkur í Sjálandsskóla. Þeir eru á útikennslunámskeiði á vegum endurmenntunarsjóðs Comeniusar og tóku okkar kennarar og nemendur þátt í að sýna þeim hvernig útikennsla í íslenskri...
Nánar
28.03.2012

Myndir frá páskabingóinu

Myndir frá páskabingóinu
Í gær stóð foreldrafélagið fyrir vel heppnu páskabingói í skólanum. Hægt var að kaupa pítsur og bingóspjöld og voru páskaegg í vinning. Myndir frá páskabingóinu má sjá á myndasíðunni
Nánar
27.03.2012

Fjallganga á Úlfarsfell -3.-4.bekkur

Fjallganga á Úlfarsfell -3.-4.bekkur
Krakkarnir í 3. 4.bekk létu ekki rok og rigningu á sig fá í gær. Þau gerðu sér lítið fyrir og gengu á Úlfarsfell í útikennslunni. Þau fóru með Strætó í Mosfellsbæinn og gengu þaðan upp á topp á Úlfarsfelli. Sannkallaðar hetjur þessir frábæru krakkar...
Nánar
23.03.2012

Ball hjá 4. og 5. bekk

Ball hjá 4. og 5. bekk
Haldið var kveðjuhóf fyrir þýsku krakkana og kennara þeirra á miðvikudaginn. Í því tilefni var dansað og borðaðar pylsur með öllu tilheyrandi ásamt nemendum 4. og 5. bekkjar í Sjálandsskóla. Krakkarnir skemmtu sér konunglega en hefðu verið tilbúin að...
Nánar
22.03.2012

Skíðaferðinni frestað fram yfir páska

Skíðaferðinni frestað fram yfir páska
Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta skíðaferðinni í Bláfjöll fram yfir páska. Nógur snjór er í Bláfjöllum og því engin ástæða til að örvænta. Fylgist með fréttum á heimasíðunni.
Nánar
22.03.2012

Þýskir nemendur í heimsókn

Þýskir nemendur í heimsókn
Í þessari viku hafa nokkrir þýskir nemendur, ásamt kennurum sínum, verið í heimsókn hjá okkur í Sjálandsskóla. Heimsóknin er í tengslum við Comeniusarverkefni sem skólinn tekur þátt í. Krakkarnir voru með kynningu á landinu sínu og síðan tóku þeir...
Nánar
20.03.2012

Skólahreysti í sjónvarpinu

Skólahreysti í sjónvarpinu
Í dag hefjast útsendingar á Skólahreysti á Rúv. Keppnin er sýnd næstu þriðjudaga en Sjálandsskóli tók þátt í keppninni og stóð sig með prýði. Þeir sem tóku þátt fyrir hönd skólans voru Adam Jarron, Ásdís Eva Diðriksdóttir, Bára Dís Böðvarsdóttir...
Nánar
19.03.2012

Veðurútlit ekki gott

Veðurútlit ekki gott
Veðurútlit er ekki mjög gott næstu daga fyrir vetrarferð í Bláfjöll. Besti dagur vikunnar virðist vera fimmtudagurinn en nánari ákvörðun um skíðaferð verður tekin þegar líða tekur á vikuna. Fylgist með fréttum á heimasíðunni.
Nánar
15.03.2012

Líf og fjör í skíðabrekkunum á Dalvík

Líf og fjör í skíðabrekkunum á Dalvík
Það er líf og fjör hjá krökkunum í unglingadeildinni sem fóru með félagsmiðstöðinni Herkúlez í skíðaferð til Dalvíkur á þriðjudaginn. Við fengum skemmtileg bréf frá þeim í gær og það er augljóst að krakkarnir okkar eru til fyrirmyndar og skemmta sér...
Nánar
14.03.2012

Mannslíkaminn í 7.bekk

Mannslíkaminn í 7.bekk
Þessa dagana er 7.bekkur að læra um mannslíkamann og í dag fengu þau að skoða hjarta. Að vísu var ekki um mannshjarta að ræða heldur fengu þau lambahjörtu til að kryfja og skoða nánar. Á myndasíðunni má sjá hóp úr 7.bekk skera sundur og skoða hjörtu...
Nánar
13.03.2012

Vetrarferð í Bláfjöll frestað

Vetrarferð í Bláfjöll frestað
Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fresta vetrarferð í Bláfjöll sem fyrirhuguð var á morgun, miðvikudag 14.mars. Stefnt er að því að fara í næstu viku og verða nánari upplýsingar settar á heimsíðuna þegar nær dregur.
Nánar
09.03.2012

Skíðaferðir í næstu viku

Skíðaferðir í næstu viku
Í næstu viku eru fyrirhugaðar tvær skíðaferðir, önnur hjá félagsmiðstöðinni Herkúlez í unglingadeild (13.-16.mars) og hin er árleg vetrarferð Sjálandsskóla (14.mars). Munum eftir skíðahjálminum!
Nánar
English
Hafðu samband