Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.10.2019

"Blast the Plast"

"Blast the Plast"
Þessa vikuna hafa 20 nemendur frá Svíþjóð og Þýskalandi verið í heimsókn hjá okkur ásamt kennurum sínum. Heimsóknin er hluti af Erasmus+ verkefni sem Sjálandsskóli tekur þátt í.
Nánar
16.10.2019

Ytra mat Menntamálastofnunar

Ytra mat Menntamálastofnunar
Ytra mat Sjálansskóla var unnið af matsmönnum á vegum Menntamálastofnunar fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga, vorönn 2019. Matið er fyrst og fremst til að styðja skóla við að auka gæði náms og skólastarfs og...
Nánar
11.10.2019

Bleikur dagur í dag

Bleikur dagur í dag
Í dag var bleikur dagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá mættu nemendur og starfsfólk í einhverju bleiku til að minna á bleikan október og sölu Bleiku slaufunnar hjá Krabbbameinsfélaginu
Nánar
08.10.2019

Forvarnarvika í Garðabæ

Forvarnarvika í Garðabæ
Forvarnavika Garðabæjar verður haldin 9.-16. október 2019. Þema vikunnar er heilsueflandi samvera og slagorð hennar er „vinátta er fjársjóður - samvera og umhyggja“. Boðið verður upp á fræðslu og viðburði þessu tengt fyrir foreldra og börn í Garðabæ...
Nánar
02.10.2019

Kajak og Vífilstaðavatn -6.b.

Kajak og Vífilstaðavatn -6.b.
Nemendur í 6. bekk hjóluðu að Vífilsstaðavatni um daginn og fengu fræðslu frá Bjarna fiskifræðingi um lífríkið í vatninu. Þeir skoðuðu fiskagildrur og fóru í göngutúr hringinn í kringum vatnið.
Nánar
02.10.2019

Íþrótta-og leikjadagur

Íþrótta-og leikjadagur
Í dag var íþrótta-og leikjadagur hjá okkur í Sjálandsskóla þar sem allir nemendur skólans tóku þátt. Skipt var í aldursblandaða hópa og fóru hóparnir á milli stöðva með alls konar leikjum og þrautum. Eftir hádegi tóku svo allir þátt í Olympiuhlaupi...
Nánar
English
Hafðu samband