Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.04.2016

Heimsókn í skólaskipið Sæbjörgju -1.bekkur

Heimsókn í skólaskipið Sæbjörgju -1.bekkur
Í dag fóru nemendur í 1. bekk um borð í skólaskipið Sæbjörgu þar sem vel var tekið á móti þeim og þeim sýnt skipið. Þau fengu meðal annars að prófa slökkviliðshjálma, björgunarbátana og fleira.
Nánar
29.04.2016

Árshátíð unglingadeildar

Árshátíð unglingadeildar
Árshátíð unglingadeildar var haldin í gærkvöldi og skemmtu nemendur sér vel fram eftir kvöldi. Boðið var upp á kalkún og svínakjöt í aðalrétt og ís og kleinuhringi í eftirrétt
Nánar
28.04.2016

Listadagahátíð á Vífilstaðatúni

Listadagahátíð á Vífilstaðatúni
Í dag fóru nemendur í 1.-4.bekk á listadagahátíð á Vífilstúni ásamt fleiri nemendum úr grunnskólum og leikskólum Garðabæjar. Þar hlýddu nemendur á skemmtiatriði, söng og sirkusatriði.
Nánar
28.04.2016

Árshátíð í unglingadeild í kvöld

Árshátíð í unglingadeild í kvöld
Í dag var líf og fjör hjá okkur í Sjálandsskóla þegar nemendur í unglingadeild fóru í skrúðgöngu í gegnum allan skólann. Tilefnið var árshátíð sem unglingadeildin heldur í kvöld.
Nánar
27.04.2016

Náttfatadagur

Náttfatadagur
Í dag var náttfatadagur hjá okkkur í Sjálalandsskóla og á morgun verður litaþema, þar sem nemendur mæta í ákveðnum litum eftir árgöngum.
Nánar
27.04.2016

Fastráðning skólastjóra

Fastráðning skólastjóra
Nú hefur verið gengið frá ráðningu skólastjóra í Sjálandsskóla. Edda Björg Sigurðardóttir sem gegnt hefur stöðu skólastjóra í vetur hefur verið ráðin í starfið.
Nánar
26.04.2016

1.bekkur fær hjálma

1.bekkur fær hjálma
Í síðustu viku fengu nemendur í 1.bekk afhenta hjálma frá Kiwanisklúbb Garðabæjar. Á myndasíðunni má sjá myndir frá afhendingu hjálmanna.
Nánar
25.04.2016

Listadagar

Listadagar
Þessa vikuna eru listadagar í Garðabæ og Sjálandsskóli tekur að sjálfsögðu þátt í þeim. Undanfarna daga hafa nemendur verið að búa til óróa úr endurunnu efni, mála á steina, búa til ljóð og fleira
Nánar
19.04.2016

Sumardagurinn fyrsti - Hjól, hjólabretti og línuskautar

Sumardagurinn fyrsti - Hjól, hjólabretti og línuskautar
Á fimmtudaginn, 21.apríl, er sumardagurinn fyrsti og þá er frí í skólanum. Nemendur mæta svo í skólann á föstudag samkvæmt stundaskrá. Nú er vorið að koma þó svo að jörðin hafi verið hvít í morgun, og margir nemendur koma í skólann á hjóli. Við...
Nánar
12.04.2016

Lestrarsprettur

Lestrarsprettur
Undafarna daga hefur verið lestrarsprettur hjá okkur í Sjálandsskóla þar sem nemendur keppast við að lesa bækur. Lestrarspretturinn hófst mánudaginn 4. apríl og lauk í gær. Nemendur lásu heima og klipptu út túlipana til að hengja á gluggana fyrir...
Nánar
07.04.2016

Fimmtudagur til frægðar- 5.bekkur

Fimmtudagur til frægðar- 5.bekkur
Í morgun fengum við að sjá skemmtiatriði frá 5.bekk en hver bekkur er með atriði í morgunsöng einu sinni á önn undir yfirskriftinni "Fimmtudagur til frægðar".
Nánar
05.04.2016

Myndir frá 7.bekk

Myndir frá 7.bekk
Nú eru komnar nýjar myndir inn á myndasíðu 7.bekkjar úr dönsku og Vísindasmiðju HÍ
Nánar
English
Hafðu samband