Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

19.06.2013

Gleðilegt sumar !

Gleðilegt sumar !
Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars og við hlökkum til að hitta ykkur aftur í haust. Skrifstofa skólans er lokuð v/sumarleyfa 29.júní-6.ágúst
Nánar
10.06.2013

Myndir frá skólaslitum

Myndir frá skólaslitum
Á föstudaginn (7.júní) voru skólaslit hjá 1.-9.bekk og á fimmtudagskvöld hjá 10.bekk. Á myndasíðunni eru komnar myndir frá skólaslitunum.
Nánar
10.06.2013

Vorferð 9.bekkjar í Skorradal

Vorferð 9.bekkjar í Skorradal
Í síðustu viku fóru nemendur í 9.bekk í vorferð í Skorradal. Þar gistu þeir eina nótt og var líf og fjör eins og sjá má á myndunum á myndasíðu 9.bekkjar
Nánar
06.06.2013

Fjallganga og innilega -myndir

Fjallganga og innilega -myndir
Í gær fóru nemendur 1.-7.bekkjar í fjallgöngu á Esjuna. Hópnum var skipt í þrennt og var farið í miserfiðar göngur. Að lokinni fjallgöngu fóru nemendur með rútum aftur í skólann þar sem innilegan tók við
Nánar
03.06.2013

Vortónleikar kórsins á morgun

Vortónleikar kórsins á morgun
Á morgun þriðjudaginn 4.júní kl.17 verður kór Sjálandsskóla með tónleika í sal skólans. Aðgangseyrir er kr.300. Allir eru velkomnir og við hvetjum alla til að bjóða foreldrum, ömmum, öfum, ættingjum og vinum á þessa frábæru tónleika.
Nánar
03.06.2013

Innilega og fjallganga -upplýsingar

Innilega og fjallganga -upplýsingar
Á miðvikudag er fjallganga og innilega hjá 1.-7.bekk. Allar nánari upplýsingar voru sendar foreldrum en þær má einnig finna á heimasíðunni. Þar má finna upplýsingar um fjallgöngu á Esjuna, útbúnaðarlista, tímasetningar o.fl.
Nánar
English
Hafðu samband