Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.01.2022

Appelsínugul viðvörun

Appelsínugul viðvörun
Appelsínugul veðurviðvörun er núna á höfuðborgarsvæðinu. Við minnum foreldra á að kynna sér leiðbeiningar um röskun á skólastarfi
Nánar
25.01.2022

Smit í skólanum

Smit í skólanum
Covid smitum hefur farið fjölgandi í skólanum okkar og nú hafa komið upp smit í flestum árgöngum. Skólastjórnendur ásamt smitrakningarteyminu hafa verið í sambandi við þær fjölskyldur sem þurfa að fara í sóttkví
Nánar
21.01.2022

Þorrinn hefst í dag

Þorrinn hefst í dag
Í dag er bóndadagur og þá mætti margir í lopapeysum að þjólegum sið. Á bóndadag hefst Þorrinn samkvæmt gamalli hefð
Nánar
19.01.2022

Líffærafræði í 8.b.

Líffærafræði í 8.b.
Nemendur í 8.bekk eru um þessar mundir að læra um líkamann og í dag voru krakkarnir að rannsaka og kryfja meltingarveginn.
Nánar
12.01.2022

Gul viðvörun

Gul viðvörun
Í dag er gul viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið frá hádegi. Við minnum á leiðbeiningar varðandi röskun á skólastarfi sem eru að finna hér
Nánar
10.01.2022

Fimmtudagurinn í 1.-6.bekk

Fimmtudaginn 13. janúar 2022 lýkur skóladegi allra nemenda í 1.-6. bekk Sjálandsskóla kl.11. Er þetta gert til þess að foreldrar hafi ráðrúm til að koma börnum sínum í bólusetningu þennan dag á tilsettum tíma. Frístundaheimilið verður með venjubundna...
Nánar
10.01.2022

Starfsdagur þriðjudag

Á morgun, þriðjudag 11.janúar er starfsdagur í Sjálandsskóla.
Nánar
05.01.2022

Flöskuskeyti frá Finnlandi

Flöskuskeyti frá Finnlandi
Nemendur í 3.bekk voru að tína rusl í fjöruborðinu í vikunni og fundu þar flöskuskeyti frá Finnlandi.
Nánar
English
Hafðu samband