Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

12.02.2020

Í úrslit í Samfés

Í úrslit í Samfés
Félagsmiðstöðin Klakinn tók þátt í söngvakeppni Kragans sem haldin var þann 24. Janúar í Hljómahöllinni. Söngvakeppnin er undankeppni fyrir söngvakeppni Samfés sem er stærsta söngvakeppnin fyrir grunnskóla landsins.
Nánar
12.02.2020

Dýrin í Hálsaskógi

Dýrin í Hálsaskógi
Í morgun sýndu nemendur í 1.og 2.bekk leiksýninguna Dýrin í Hálsaskógi. Það voru nemendur í 2.bekk sem léku og 1.bekkingar sungu. Krakkarnir stóðu sig mjög vel í sýningunni.
Nánar
11.02.2020

Nemendur í Sjálandsskóla fengu hvatningaverðlaun í Stíl

Nemendur í Sjálandsskóla fengu hvatningaverðlaun í Stíl
Félagsmiðstöðin Klakinn og Sjálandsskóli tóku þátt í hönnunarkeppninni Stíl skólaárið 2019-20. Stíll var partur af valfögum nemenda í unglingadeild. Umsjónarkennari valsins Silja Kristjánsdóttir.
Nánar
11.02.2020

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn
Í dag, 11.febrúar, er alþjóðlegi netöryggisdagurinn og þá er vert að benda á upplýsingasíðu SAFT þar sem hægt er að finna heilræði fyrir foreldra um örugga netnotkun.
Nánar
30.01.2020

Bóndadagur í 1.bekk

Bóndadagur í 1.bekk
Nemendur í 1. bekk bökuðu soð/flatbrauð í útikennslu s.l. föstudag í tilefni af Bóndadeginum. Þeir borðuðu það með smjöri og osti. Einnig fengu þeir hamra og nagla og máttu smíða það sem þeir vildu úr spýtuafgöngum.
Nánar
24.01.2020

Ísland áður fyrr -þema 4.bekk

Ísland áður fyrr -þema 4.bekk
Nemendur í 4.bekk hafa verið að vinna með þemað "Ísland áður fyrr" þar sem þeir fræðast um íslenskt samfélag í gamla daga. Í dag, bóndadag, fengu nemendur að bragða á þorramat í tilefni dagsins. Það voru misjöfn viðbrögð við súra matnum og ekki allir...
Nánar
24.01.2020

Lopapeysur á bóndadegi

Lopapeysur á bóndadegi
Í dag er bóndadagur og þorrinn að hefjast. Í tilefni dagsins voru margir nemendur og starsfólk í lopapeysum að þjóðlegum sið.
Nánar
23.01.2020

3.bekkur heimsækir Vatnið í Perlunni

3.bekkur heimsækir Vatnið í Perlunni
Nemendur í 3.bekk fóru á þriðjudaginn í Perluna. Þeir heimsóttu sýningu sem heitir Vatnið og skoðuðu þar vatn, fossa og skordýr. Allir voru mjög ánægðir með ferðina eins og sjá má
Nánar
23.01.2020

Gul viðvörun

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu til klukkan 15:00 í dag, fimmtudag. Mælt er með því að foreldrar og forráðamenn barna yngri en 12 ára sæki börn sín í lok skóladags
Nánar
23.01.2020

Brynja Mary í morgunsöng

Brynja Mary í morgunsöng
Í morgun fengum við góðan gest í morgunsöng þegar Eurovision keppandinn Brynja Mary kom og söng þrjú lög, þ.á.m.lagið sem hún syngur í undanúrslitum í Eurovison keppninni þann 8.febrúar.
Nánar
22.01.2020

Það þarf heilt þorp til að ala upp barn

Það þarf heilt þorp til að ala upp barn
Í gærkvöldi var haldið mjög áhugavert fræðslukvöld fyrir foreldra Garðabæjar sem nefndist "Verum saman á vaktinni". Þeir sem fluttu erindi voru lögreglumennirnir Birgir​ Örn Guðjónsson (Biggi lögga) og Leifur Gauti Sigurðsson, fulltrúar frá...
Nánar
20.01.2020

Öryggismyndavélar

Öryggismyndavélar
Vakin er athygli forráðamanna á því að stafrænar öryggismyndavélar eru í skólanum. Um er að ræða öryggismyndavélar sem eru staðsettar utanhúss við skólann. Í því felst rafræn vöktun á skólabyggingunni og skólalóðinni sem er gert í þágu öryggis og í...
Nánar
English
Hafðu samband