Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.10.2020

Bleikur dagur á föstudag

Bleikur dagur á föstudag
Hinn árlegi bleiki dagur verður haldinn föstudaginn 16. október og af því tilefni væri gaman að sjá nemendur og starfsfólk klæðast einhverju bleiku þann dag.
Nánar
12.10.2020

Nemendaráð miðstig

Í síðustu viku var kosið í nemendaráð á miðstigi (5.-7.bekkur). Verkefnastjóri nemendaráðs, Tómas Þór, kynnti nemendaráðið og hlutverk þess í öllum bekkjum á miðstigi.
Nánar
08.10.2020

Íþróttir og sund næstu daga

Íþróttir og sund næstu daga
Skóla-og íþróttasvið allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa í samráði við almannavarnir höfuðborgarsvæðisins tekið þá ákvörðun að stöðva allt íþróttastarf og kennslu sem fram fer innandyra á þeirra vegum frá og með deginum í dag til 19.október...
Nánar
08.10.2020

Útikennsla í 5.bekk

Útikennsla í 5.bekk
Nemendur í 5. bekk fóru í skemmtilega hjólaferð um daginn. Hópurinn hjólaði í Prýðishverfið og svo léku nemendur sér í Gálgahrauni og tíndu ber í ljómandi góðu veðri.
Nánar
07.10.2020

Dagur náttúrunnar hjá 4.bekk

Dagur náttúrunnar hjá 4.bekk
Á Degi náttúrunnar fóru nemendur í 4.bekk í fjöruferð og bjuggu til skúlptúra úr því sem þeir fundu í fjörunni. Á myndunum má sjá afraksturinn
Nánar
07.10.2020

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur gefur út leiðbeiningar um mismunandi einkenni covid, kvefs og flensu.
Nánar
05.10.2020

Skólahald í hertu samkomubanni

Skólahald í hertu samkomubanni
Í hertu samkomubanni þá vilja skólastjórnendur ítreka það að foreldrar komi ekki inn í skólahúsnæðið og að allir fundir verða fjarfundir. Það á einnig við um foreldrafundinn 26.október.
Nánar
05.10.2020

Forvarnarvika í Garðabæ

Forvarnarvika í Garðabæ
Hin árlega forvarnavika Garðabæjar verður haldin dagana 7.-14. október 2020. Þema vikunnar er: ,,AÐ STANDA MEÐ SJÁLFUM SÉR" Dagskráin fer fram í litlum hópum, innan skóla og á vefmiðlum.
Nánar
English
Hafðu samband