Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.01.2019

6.bekkur á Landnámssýningu

6.bekkur á Landnámssýningu
Í síðustu viku fóru nemendur í 6.bekk á Landnámssýninguna í Aðalstræti í Reykjavík í tengslum við þemað um Snorrasögu. Nemendur voru mjög ánægðir með þessa fræðandi og skemmtilegu sýningu
Nánar
10.01.2019

Skipulagsdagur föstudaginn 11.jan.

Skipulagsdagur föstudaginn 11.jan.
Við minnum á skipulagsdaginn á morgun, föstudag 11.janúar. Sælukot er opið fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Nánar
04.01.2019

Lestrarátak á nýju ári

Lestrarátak á nýju ári
Nú í byrjun árs verður lestrarátak hjá okkur í Sjálandsskóla. Það hefst mánudaginn 14.janúar og stendur í 2 vikur. Lestrarátakið heitir „Bókaflóð“. Nemendur skrifa nafn sitt á „kjöl“ sem hægt er að fá hjá Hrefnu á bókasafninu. Nemendur fá einn...
Nánar
03.01.2019

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins
Aðalfundur foreldrafélags Sjálandsskóla verður haldinn fimmtudaginn 17.janúar kl. 20.00 í Sjálandsskóla.
Nánar
English
Hafðu samband