Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.02.2022

Vetrarleyfi og starfsdagur

Vetrarleyfi og starfsdagur
Í næstu viku, 21.-25.febrúar er vetrarleyfi og starfsdagur í Sjálandsskóla. Skólahald hefst að nýju á Bolludaginn, 28.febrúar
Nánar
17.02.2022

Skíðaferð 5.-7.b. -myndir

Skíðaferð 5.-7.b. -myndir
Í dag fóru nemendur í 5.-7.bekk í skíðaferð í Bláfjöll. Veðrið lék við nemendur sem skemmtu sér vel í brekkunum eins og sjá má á myndum á myndasafni skólans
Nánar
16.02.2022

Skíðaferð 5.-7.bekkjar á morgun

Á morgun, fimmtudag, fara nemendur í 5.-7.bekk í Bláfjöll. Nánara skipulag hefur verið sent til foreldra/forráðamanna
Nánar
14.02.2022

Gul viðvörun

Gul viðvörun
Í dag, mánudag 14.febrúar, er gul veðurviðvörun. Sjá nánar á vefsíðu Veðurstofunnar
Nánar
10.02.2022

Körfuboltamót í unglingadeild

Körfuboltamót í unglingadeild
Körfuboltamót milli nemenda unglingadeildar og kennara var haldið í dag, í þriðja sinn á þessu skólaári.
Nánar
09.02.2022

9.b.skoðar örplast í snyrtvörum

9.b.skoðar örplast í snyrtvörum
Í síðustu viku voru nemendur í 9. bekk að skoða í smásjá, örplast í snyrtivörum og þvottavatni. Verkefnið var verklegur þáttur í vistfræði þar sem fjallað var um plast og hvernig það brotnar niður og breytist í örplast
Nánar
09.02.2022

8.bekkur rannsakar hjarta

8.bekkur rannsakar hjarta
Nemendur í 8.bekk eru að vinna við þemaverkefni um mannslíkamann. Í vikunni voru nemendur að læra um hjarta og blóðrásina og þá fengu þeir að kryfja hjarta og rannsaka hólf og gáttir hjartans
Nánar
06.02.2022

Rauð viðvörun

Rauð viðvörun
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudag 7. febrúar. Reglulegt skóla- og frístundastarf fellur niður en leikskólar og grunnskólar verða engu að síður opnir
Nánar
01.02.2022

Pastagerð í unglingadeild

Pastagerð í unglingadeild
Nemendur í unglingadeild geta m.a. valið matreiðsluáfangann "Ítölsk matargerð". Þar læra þau að búa til þekkta ítalska rétti og auðvitað er pastagerð hluti af því.
Nánar
01.02.2022

Nemenda-og foreldraviðtöl á morgun

Nemenda-og foreldraviðtöl á morgun
Á morgun, miðvikudaginn 2.febrúar, eru nemenda-og foreldraviðtöl í Sjálandsskóla. Viðtölin fara fram rafrænt og skráning fer fram í Námfús
Nánar
English
Hafðu samband