Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.08.2015

Stærðfræði á skólalóðinni

Stærðfræði á skólalóðinni
Nemendur í 1.bekk fóru út á skólalóð í stærðfræðitíma í dag. Þeir fundu margs konar hluti á skólalóðinni sem þeir flokkuðu eftir kúnstarinnar reglum.
Nánar
27.08.2015

Fyrsti skóladagurinn

Fyrsti skóladagurinn
Það var einkar ánægjulegt að taka á móti nemendum og foreldrum hér í Sjálandsskóla í gær. Gleðin og eftirvæntingin skein úr hverju andliti. Það er mikill viðburður að færast upp um bekk eða um skólastig svo að ekki sé talað um að færast úr leik- í...
Nánar
27.08.2015

Félagsmiðstöðin Klakinn

Félagsmiðstöðin Klakinn
Dagskrá félagsstarfs Klakans hefst þriðjudaginn 8. september með opnunarhátíð. Skipulag dagskrár verður í höndum nemenda í félagsmálavali og starfsmanna Klakans. Kvöldstarfið er ætlað nemendum í 8. til 10. bekk.
Nánar
26.08.2015

Skólabyrjun

Skólabyrjun
Í dag hófst fyrsti skóladagurinn á morgunsöng eins og venja er hjá 1.-7.bekk í Sjálandsskóla. Skólastjórnendur buðu nemendur velkomna og síðan var skólasöngur Sjálandsskóla sunginn. Að því loknu fóru nemendur til síns umsjónarkennara og fyrsti...
Nánar
19.08.2015

Skólaboðunardagur þriðjudaginn 25.ágúst

Skólaboðunardagur þriðjudaginn 25.ágúst
Þriðjudaginn 25.ágúst er skólaboðunardagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Allir nemendur verða boðnir í skólann til viðtals við umsjónarkennara. Umsjónarkennarar munu hafa samband við foreldra/forráðamenn símleiðis í dag og tilkynna viðtalstíma. Kennsla...
Nánar
10.08.2015

Upplýsingar fyrir nýnema og forráðamenn þeirra

Upplýsingar fyrir nýnema og forráðamenn þeirra
Nú styttist í skólabyrjun en undirbúningur skólastarfsins er nú í fullum gangi. Hér koma nokkrar gagnlegar upplýsingar sem brenna á mörgum svona í upphafi skólaársins. Kynningarfundir nýnema og forráðamanna Allir forráðamenn og nýnemar...
Nánar
English
Hafðu samband