25.04.2008
Umhverfisdagurinn
Í dag er umhverfisdagurinn. Að því tilefni fóru allir nemendur út og hreinsuðu til í nágrenni skólans. Yngstu börnin voru á skólalóðinni, ásamt því að baka brauð og kanna smádýr. 3.-4. bekkur fór út með fjörunni og göngustígana. 5.-6. bekkur fór í...
Nánar23.04.2008
Listakona í beinni.
Þuríður Sigurðardóttir var í beinni útsendingu hjá nemendum í 7. bekk.Þuríður var stödd á vinnustofu sinni á Korpúlfsstöðum og nemendur í skólanum. Þau spurðu hana um myndlistina, hún svaraði þeim beint og sýndi þeim síðan vinnustofuna sína og...
Nánar21.04.2008
Krabbagildran
Strákarnir fóru með Sigú niður að sjó til þess að skoða krabbagildruna sem þar hafði verið síðan á föstudag. Þeir höfðu klófest 5 kuðungakrabba.
Nánar10.04.2008
Listadagar foreldraheimsóknir
Nemendur í 1.-2. bekk og 7. bekk buðu foreldrum sínum í heimsókn í dag. Nemendur í 1.-2. bekk unnu með foreldrum sínum að klippimyndum af þeim sjálfum. Mikill áhugi og gleði ríkti á svæðinu. Nemendur í 7. bekk kynntu nýju ljóðabókina sína...
Nánar04.04.2008
Birgitta og Magni
Foreldrafélag skólans bauð nemendum og foreldrum upp á frábæra morgunstund s.l. föstudag. Birgitta og Magni komu og fluttu okkur nokkur lög. Foreldrafélagið sá um morgunkaffi. Stór hópur foreldra kom og tók þátt í gleðinni ásamt börnum sínum sem...
Nánar