30.01.2012
Blái hnötturinn - leiksýning 5.-7.bekkjar
Í síðustu viku sýndi 5.-7.bekkur leikritið um Bláa hnöttinn við mikinn fögnuð áhorfenda. Á fimmtudag var sýning fyrir foreldra og mættu þar rúmlega 300 manns og meðal gesta var höfundur Bláa hnattarins, Andri Snær Magnason. Á föstudag voru haldnar...
Nánar26.01.2012
Skákmót í unglingadeild
Í dag er íslenski skákdagurinn og verður hann haldinn ár hvert 26. janúar sem er afmælisdagur Friðriks Ólafssonar stórmeistara. Af því tilefni var haldið skákmót í unglingadeild Sjálandsskóla. Þar kepptu um 40 unglingar.
Nánar25.01.2012
Fjör í snjónum
Þó að snjórinn síðustu daga hafi kannski ekki kætt alla landsmenn þá voru börnin í Sjálandsskóla ánægð með allan snjóinn og urðu margir snjókarlar til í frímínútunum í gær. Á myndasíðunni má sjá nokkrar myndir frá leikvellinum í Sjálandsskóla þar sem...
Nánar20.01.2012
Heimsókn í Borgarleikhúsið
Þessa vikuna hafa nemendur í 5.-7.bekk farið í nokkrum hópum og heimsótt Borgarleikhúsið, í tengslum við sýninguna um Bláa hnöttinn sem nemendur eru að vinna að. Þeir fengu að skoða búningageymsluna, leikmuni og fleira. Ennig fengur þeir að fræðast...
Nánar17.01.2012
Náttfatadagur
Í dag var Náttfatadagur í Sjálandsskóla og komu nemendur og starfsfólk í náttfötum í skólann. Sumir mættu líka í náttslopp eða með bangsana sína. Þetta var skemmtileg tilbreyting í skólastarfinu og á myndasíðunni má sjá myndir frá náttfatadeginum.
Nánar16.01.2012
Jónsi í heimsókn hjá 5.-7.bekk
Í dag heimsótti söngvarinn Jónsi nemendur í 5.-7.bekk. Hann fjallaði um söngleiki og leiksýningar og gaf nemendum góð ráð um hvernig maður kemur fram á sviði og hvað ber að varast. Tilefnið var söngleikurinn um Bláa hnöttinn sem 5.-7.bekkur er að...
Nánar09.01.2012
Frístundabíll Garðabæjar
Frístundabíll Garðabæjar verður áfram starfræktur á vorönn.
Frístundabíllinn hefur það hlutverk að keyra börn frá tómstundaheimilum grunnskóla í þrótta- og tómstundastarf.
Frístundabíllinn ekur alla virka daga kl. 14.30-17.00
Bíllinn fer...
Nánar09.01.2012
Andri Snær Magnason rithöfundur í heimsókn
Á föstudaginn kom Andri Snær Magnason rithöfundur í heimsókn í 5.-7.bekk og fjallaði um bók sína Blái hnötturinn. Tilefnið var að á næstu 3 vikum munu nemendur í 5.-7. bekk setja upp leiksýningu/söngleik um Bláa hnöttinn. Undibúningur mun taka mikinn...
Nánar05.01.2012
Lög frá 8.bekk
8. bekkur hefur nýlokið þemanu tónlist og 20. öldin. Í þemanu áttu nemendur að búa til hljómsveitir sem kynntu sér sérstaklega einn tónlistarstíl 20. aldarinnar. Hljómsveitirnar áttu svo að semja, æfa og taka upp lag í viðkomandi stíl
Nánar