Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.04.2009

Umhverfisdagurinn

Umhverfisdagurinn
Í dag fóru allir nemendur um nágrenni skólans eins og stormsveipur. Þau hreinsuðu allt rusl sem höndum var á komið á skólalóðinni, í læknum og í nánasta umhverfi. Það voru miklar hrúgur af rusli sem verða sendar á haugana. Sjáið myndir af 3.-4...
Nánar
20.04.2009

Fjöruferð 3.-4. bekkur

Fjöruferð 3.-4. bekkur
Í dag voru nemendur niður í föru með greiningarlykla og skoðuðu lífverur sem þau fundu í fjörunni. Síðan var allt skoðað í víðsjá og skrifað um það sem fyrir augu bar í ritunarbókina. Þau fundu m.a. krabba, nákuðunga, krækling og marflær. Sjáið...
Nánar
16.04.2009

Ljóðagerð í útikennslu

Ljóðagerð í útikennslu
5.-6. bekkur notaði góða veðrið í dag til að semja ljóð. Farið var annars vegar út í Gálgahraun og hins vegar á ströndina. Ljóðin samanstóðu af nafnorðum, sagnorðum og lýsingarorðum og öllum öðrum orðum sleppt.
Nánar
03.04.2009

1.-2. bekkur og textílmennt

1.-2. bekkur og textílmennt
Nemendur í 1. – 2. bekk hafa verið að vinna með íslensku ullina í textilmennt. Þau þæfðu tvær kúlur og bjuggu til karl eða kerlu úr þeim og útkoman varð skrautlegar fígúrur. Skoðið fínu myndirnar.
Nánar
02.04.2009

Skíðafarar komnir kl. 12:30

Nemendur í 7. og 8. bekk sem voru í Bláfjöllum í nótt eru komin í skólann.
Nánar
01.04.2009

5.-6. bekkur - heimsálfurnar

5.-6. bekkur - heimsálfurnar
Nemendur hafa sl. vikur verið að vinna þemaverkefni um heimsálfurnar. Þeim var skipt í 6 hópa og tók hver hópur að sér að kynna eina heimsálfu. Á fimmtud. sl. settu þau upp allsherjar ferðaráðstefnu á heimasvæðinu þar sem foreldrum
Nánar
English
Hafðu samband