Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.12.2021

Starfsdagur 3.janúar

Starfsdagur 3.janúar
Mánudagurinn 3. janúar verður skipulagsdagur í starfsemi grunn- og leikskóla, í frístundastarfi og í tónlistarskólum. SKólahald hefst þriðjudaginn 4.janúar.
Nánar
21.12.2021

Gleðilega hátíð !

Gleðilega hátíð !
Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og aðstandendum þeirra gleðilegrar jóla og farsældar á nýju ári.
Nánar
17.12.2021

Lestrarjólatré í 3.bekk

Lestrarjólatré í 3.bekk
Nemendur í 3.bekk hafa verið duglegir að lesa heima núna fyrir jólin og eru að ljúka lestrarspretti sem hefur staðið síðan í byrjun desember
Nánar
16.12.2021

Gleðileg jól á mörgum tungumálum

Gleðileg jól á mörgum tungumálum
Nokkrir nemendur í Sjálandsskóla hafa íslensku sem annað tungumál. Nú fyrir jólin bjuggu þau til veggspjald með textanum "Gleðileg jól" á sínu móðurmáli.
Nánar
15.12.2021

Jólaskreytingar

Jólaskreytingar
Nú er orðið jólalegt hjá okkur í Sjálandsskóla. Inná öllum svæðum má sjá alls konar jólaskreytingar sem nemendur hafa búið til eða endurnýtt frá fyrri árum.
Nánar
09.12.2021

6.bekkur í Hellisgerði

6.bekkur í Hellisgerði
Í gær fóru nemendur 6. bekkjar í skemmtilega ferð í Hellisgerði í Hafnarfirði. Þar léku krakkarnir sér og fengu sér heitt kakó og piparkökur. Það var fallegt og sannkölluð jólastemmning í Hafnarfirði eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Nánar
06.12.2021

Vöfflubakstur í unglingadeild

Vöfflubakstur í unglingadeild
Félagsmálaval unglingadeildar vildi gera meira úr jólapeysudeginum og ákváðu þau að bjóða upp á vöfflur þennan dag. Nemendur úr félagsmálavali fengu því að fara aðeins fyrr úr tímum til þess að geta hafið vöfflubakstur og boðið nemendum í...
Nánar
03.12.2021

Jólapeysudagur

Jólapeysudagur
Í dag var jólapeysu- og jólasveinahúfudagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Nemendur í unglingadeild héldu daginn hátíðlegan með því að baka vöfflur
Nánar
01.12.2021

Munum eftir endurskinsmerkjum

Munum eftir endurskinsmerkjum
Núna í svartasta skammdeginu er mikilvægt að muna eftir enduskinsmerkjum. Endurskinsmerkin eiga að vera sýnileg og er best að hafa þau á eftirfarandi stöðum:
Nánar
English
Hafðu samband