Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.01.2021

Myndir frá Reykjum

Myndir frá Reykjum
Það var mikið fjör hjá 7. bekk fyrsta daginn á Reykjum. Skemmtilegt ævintýri framundan hjá þeim með nýjum verkefnum og áskorunum á hverjum degi. Það fóru glaðir og þreyttir nemendur í háttinn í gær og allir sváfu vel.
Nánar
25.01.2021

7.bekkur á Reyki

7.bekkur á Reyki
Í dag fóru nemendur í 7.bekk í skólabúðirnar á Reykjum. Á hverju ári fara nemendur 7.bekkjar á Reyki og það er alltaf mikil tilhlökkun að komast á Reyki. Vegna sóttvarnarregla verður aðeins einn skóli í einu á Reykjum á hverjum tíma.
Nánar
21.01.2021

Heimstyrjaldir -verkefni í 10.b.

Heimstyrjaldir -verkefni í 10.b.
Um þessar mundir eru nemendur í 10. bekk að fjalla um heimstyrjaldirnar tvær í samþættu verkefni í ensku og samfélagsfræði
Nánar
18.01.2021

Áhugasviðskönnun í 10.bekk

Áhugasviðskönnun í 10.bekk
Þessa dagana hitta nemendur í 10.bekk námsráðgjafa sem túlkar með þeim niðurstöðurnar og leiðbeinir þeim um val á námi að loknum grunnskóla
Nánar
18.01.2021

Lestrarkeppni grunnskóla hefst í dag

Lestrarkeppni grunnskóla hefst í dag
Lestrarkeppni grunnskóla hefst í dag. Allir geta tekið þátt en það þarf að skrá sig á vef Samróms.
Nánar
English
Hafðu samband