Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

19.12.2014

Jólaskemmtun og jólafrí

Jólaskemmtun og jólafrí
Jólaskemmtun var í skólanum í dag. Fluttur var helgileikur um jólaguðspjallið, kór nemenda skólans tók nokkur lög og flutt voru tónlistaatriði. Nemendur í 1. – 4. bekk dönsuðu kring um jólatréð og sungu jólalög. Nemendur voru með stund á sínum...
Nánar
18.12.2014

Kirkjuheimsókn í Vidalínskirkju

Kirkjuheimsókn í Vidalínskirkju
Í morgun fóru nemendur og starfsfólk skólans í heimsókn í Vídalínskirkju. Gengið var frá skólanum til kirkju í blíðskapar veðri. Þegar komið var til kirkju var tekið á móti hópnum með dagskrá þar sem. sungnir voru söngvar, sagðar sögur, kveikt á...
Nánar
18.12.2014

Jólaskemmtun Klakans verður í kvöld

Jólaskemmtun Klakans verður í kvöld
Jólaskemmtun Klakans verður í kvöld 18. desember. Húsið opnar kl. 19:00. Matur, skemmtiatriði, tónlist og gleði.
Nánar
18.12.2014

Þröstur og Heiðar syngja jólalög

Þröstur og Heiðar syngja jólalög
Í morgun komu þeir Þröstur og Hreiðar úr tvíeykinu Þröstur upp á Heiðar í heimsókn í morgunsöng. Þetta atriði var í boði foreldrafélags skólans. Þeir félagar mættu í flottum jólapeysum og töku nokkur jólalög með nemendum sem töku vel undir með...
Nánar
16.12.2014

Rokktónleikar

Rokktónleikar
Í morgun kom hópur nemenda úr Tónlistaskóla Garðabæjar í heimsókn og héldu tónleika fyrir nemendur Sjálandsskóla. Þetta voru 9 nemendur og spiluðu þau í um 30 mínútur. Hljóðfærin sem spilað var á var meðal annars tvö trommusett, rafgítar, rafbassi...
Nánar
16.12.2014

Lokað í félagsmiðstöðinni Klakanum

Lokað í félagsmiðstöðinni Klakanum
Vegna veðurs verður lokað í félagsmiðstöðinni Klakanum í dag og kvöld.
Nánar
16.12.2014

Foreldrar/forráðamenn sæki börnin sín í skóla

Foreldrar/forráðamenn sæki börnin sín í skóla
Áríðandi tilkynning frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að tryggja að börn sín verði sótt...
Nánar
15.12.2014

Við kveikjum þremur kertum á

Við kveikjum þremur kertum á
Í morgunsöng í morgun var kveikt á þriðja aðventukertinu. Þriðja kertið nefnist hirðakertið en snauðum og ómenntuðum fjárhirðum voru sögð tíðindin góðu á undan öllum öðrum þess vegna heitir kertið hirðakertið. Á meðan kveikt var á kertunum var...
Nánar
12.12.2014

Hittu Stekkjarstaur í Þjóðminjasafninu

Hittu Stekkjarstaur í Þjóðminjasafninu
Nemendur í 1. og 2. bekk fóru í heimsókn í Þjóðminjasafnið í dag og hittu meðal annars Stekkjarstaur sem kom til byggða í nótt. Stekkjarstaur var í einhverjum vandræðum með að opna mjólkurfernu. Sennilega er hann ekki vanur að fá mjólk í fernum. ...
Nánar
12.12.2014

Dönsk kaffihúsastemming í unglingadeildinni

Dönsk kaffihúsastemming í unglingadeildinni
Dönsk kaffihúsastemming var í unglingadeildinni í dag. Nemendur fengu heitt súkkulaði og skúffuköku. Þetta er hluti af vinnu nemenda í dönsku. Eins og myndirnar sýna var góð stemming hjá krökkunum og kunnu þau vel að meta þetta.
Nánar
12.12.2014

Sungið um sögu mannkyns

Sungið um sögu mannkyns
Nemendur í 3. og 4. bekk fluttu þrjú lög í morgunsöng í morgun. Lögin tengdust öll þemanu Sögu mannkyns sem þau hafa ný lokið. Fyrsta lagið var aldagamall gregorískur munkasöngur á latínu, annað lagið frá Kína og síðasta lagið frá Perú. Krakkarnir...
Nánar
11.12.2014

Jólakortagerð og jólasöngvar

Jólakortagerð og jólasöngvar
Eitt af því sem nemendur samstarfslandanna, í Comeniusarverkefninu Once upon an Island, gera fyrir hver jól er að útbúa jólakort með jólakveðju sem þeir senda á milli landanna.
Nánar
English
Hafðu samband