Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fiskidagurinn á Dalvík

13.05.2008
Fiskidagurinn á DalvíkSkipuleggjendur hátíðarinnar Fiskidagurinn mikli á Dalvík fóru þess á leit við 1. bekkinga í grunnskólum landsins að þeir myndu teikna/mála fiska sem notaðir verða til að skreyta bæinn á hátíðinni í sumar. Nemendur í 1. bekk Sjálandsskóla unnu þessar fallegu myndir sem voru sendar í pósti norður.
Til baka
English
Hafðu samband