Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Unicef - hlaupið

23.05.2008
Unicef - hlaupiðÍ dag fór fram hlaup hjá öllum nemendum Sjálandsskóla.  Nemendur höfðu safnað áheitum fyrir hvern hlaupinn kílómetra.  Féinu verður varið til að styrkja börn víða um heim sem búa við bágar aðstæður.  Börnin í Sjálandsskóla voru mjög dugleg að hlaupa og hlupu frá einum uppí 15 kílómetra.  Mjög margir hlupu 12 kílómetra.  Sjáið myndirnar hjá 1.-2. bekk.
Til baka
English
Hafðu samband