Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

965196 krónur söfnuðust

30.05.2008
Í dag kom Bergsteinn frá Unicef á Íslandi og veitti skólanum viðurkenningu fyrir þátttöku í UNICEF hlaupinu.  Hann lagði áherslu á það hve mikilvægt það er að taka þátt og að sýna í verki að maður vilji láta gott af sér leiða og hugsi um aðra.  Nemendur í Sjálandsskóla söfnuðu 865196 krónur í hlaupinu.  Nemendur í 7. bekk  bættu 100000 við upphæðina sem var ágóði af ljóðabók sem þau gáfu út. Glæsilegt hjá nemendum Sjálandsskóla sem söfnuðu samtals 965.196 krónum.
Til baka
English
Hafðu samband