Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útilega

26.08.2008
Útilega

Nemendur í 8.bekk voru að byrja á þemanu "Upp um fjöll og firnindi". Nemendur fóru í hringekju í dag og lærðu m.a. um útieldun, kortalestur, á áttavita og um útbúnað sem fylgir útiveru og ferðalögum. Í september munu nemendur fara í útilegu og nýta kunnáttu sína. Allir voru áhugasamir og  voru námsfúsir nemendur hér á ferð. Sjáið myndir í myndasafni.

Til baka
English
Hafðu samband