Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1. bekkur semur lag

18.09.2008
Nemendur í 1A hafa verið að læra um hljóð m.a. í tengslum við umhverfisþemað sem þau voru síðast í en einnig um hljóð sem við getum búið til með höndunum. Í tónmenntatímum hjá Ólafi Schram sömdu þau lag. Þau skiptast á að syngja einsöng og syngja svo öll saman inn á milli. Hægt er að hlusta hér eða með því að fara inn á flipann Verk nemenda til neðarlega til hægri á forsíðunni.

Til baka
English
Hafðu samband